Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Page 112

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Page 112
GUY DE MAUPASSANT „En þar sem þið fóruð framhjá ffamvarðarsveitunum eruð þið áreiðanlega með lykilorð til þess að komast til baka. Gefið mér upp lykilorðið og ég veiti ykkur grið.“ Vinirnir tveir stóðu hlið við hlið, náfölir og bönduðu taugaóstyrkir frá sér skjálfandi höndum, en þögðu. Liðsforinginn endurtók: „Það kemst enginn nokkurn tíma að því og þið getið farið til baka í friði. Leyndarmálið verður grafið og gleymt með ykkur. Ef þið neitið þessu þá bíður ykkar dauðinn og það strax. Veljið!“ Þeir stóðu hreyfingarlausir og án þess að opna munninn. Prússinn var alltaf jafn rólegur. Um leið og hann benti í áttina að fljótinu sagði hann: „Gerið þið ykkur grein fyrir því að eftir fimm mín- útur eruð þið á botni árinnar. Eftir fimm mínútur! Þið hljótið að eiga þölskyldu, er það ekki?“ Frá Valerien-hæðinni heyrðust sífelldar fallbyssudrunur. Veiðimennirnir tveir stóðu teinréttir og þögulir. Þjóðverjinn gaf skipanir á móðurmáli sínu. Síðan flutti hann stólinn til þess að hann yrði ekki of nærri föngunum. Tólf hermenn komu og stilltu sér upp 20 skref ffá þeim í réttstöðu með rifflana við fót. Liðsforinginn endurtók: „Ég gef ykkur eina mínútu, ekki tvær sek- úndur fram yfir það“. Síðan stóð hann skyndilega á fætur og gekk að Frökkunum tveimur, tók Morissot undir handlegginn, dró hann lengra frá og sagði við hann í lágum hljóðum: „Fljótir nú, hvað er lykilorðið? Félagi yðar fær ekkert að vita um þetta, ég læt eins og ég hafi séð aumur á yður.“ Morissot svaraði engu. Prússinn dró síðan Sauvage til hliðar og spurði hann sömu spurn- ingar. Sauvage svaraði engu. Þeir stóðu aftur hlið við hlið. Liðsforinginn gaf fyrirskipun. Hermennirnir lyftu rifflunum. I sama mund leit Morissot af tilviljun á netpokann, fullan af fiski, þar sem hann lá í grasinu, nokkur skref frá honum. Sólargeisli glitraði í fiskhrúgunni, sem kvikaði ennþá. Morissot var yfirbugaður og þó að hann reyndi að harka af sér fylltust augu hans tárum. Hann sagði í lágum hljóðum: „Vertu sæll, herra Sauvage“. 110 www.mm.is TMM 1999:2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.