Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Page 122

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Page 122
HERMANN STEFÁNSSON innar. Hann vildi mála hefðbundið verk með örlitlu fráviki sem á einhvern hátt ógilti verkið sem slíkt. Frávikið fólst í litasamsetningunni en þeir bræð- ur úr biblíunni eru ívið grænir að lit í verki Cristoforos, þeir standa grænir á hörund á akri sínum. Eitt er víst að ólíkari viðhorf var tæplega að finna hjá neinum nema „bóndasyninum“ íslenska, Hallgrími. í orðaforða hans var orðið eftirlíking ekki til því listin var ekkert annað en endurtekning endurtekninga. Dyggi- legur trúnaður við hefðina fólst í því að hylla það sem áður hafði verið gert með því að að skapa af því enduróm, bergmál. Sumarið 1904 ferðaðist Hall- grímur um allt austurland og málaði altaristöflur, málaði sig í sátt við kirkju- listarhefðina. Þegar Hallgrímur skapaði sinn Onan og Ger hafði hann því ekki í hyggju að slá á nýja strengi eða uppgötva nýja tóna. Hann vildi útfæra trúarlegtþema á venjubundinn hátt. Tónninn í bréfum Hallgríms er ólíkur: Ég hef verið iðinn við það undanfarið að kynna mér tungumál mynd- listarinnar, en að læra að mála er eins og að læra nýtt tungumál, anda að sér því sem hefur verið gert svo hægt sé að mála í anda gömlu meistaranna.9 Að lokinni sumarvinnu við altaristöflur hélt Hallgrímur til sjós. Á ferðum sínum komst hann í kynni við evrópska samtímalist og eitt af verkunum sem má hugsa sér að hafi haft áhrif á hann voru hinir grænu Onan og Ger Cristoforos sem sýndir voru í Fiction Gallery í London 1918, ári áður en Hallgrímur málaði sína Onan og Ger. Vitað er að á þessum árum sigldi Al- freð með ensku flutningaskipi að nafni Viola. Samkvæmt útgerðarskýrslum Orange Dove skipafélagsins sem gerði Violu út frá Hull var skipið í slipp í Portsmouth í tæpan mánuð á árinu 1918. Er hugsanlegt að Hallgrímur hafi verið á skipinu, brugðið sér til London og séð sýningu Cristoforos í Fiction Galleríinu? Það verður aldrei vitað með vissu. En jafnvel þó að svo væri mætti sjónminni hans kallast með eindæmum gott að geta ári síðar endur- skapað listaverkið af jafn mikilli nákvæmni og sagt var. 4 Það hefur borist mér til eyrna að þér hafið af lítilmennsku yðar tekið yður fyrir hendur að stela listaverkum af fólskulegri nákvæmni og gefa út sem yðar eigin. Yður tilkynnist hér með að ekkert veit undir- ritaður lágkúrulegra og aumara en þjófnað og öpun og ef þér látið ekki svo lítið að brenna umræddu verki mínu, sem í þessu tilfelli er af Onan og Ger, svo og ef fleiri eru, munuð þér svo sannarlega hljóta verra af.10 120 www.mm.is TMM 1999:2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.