Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Qupperneq 127

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Qupperneq 127
SKÁLDSKAPUR Á SKÖKKUM STAÐ Onan og Ger eftir íslendinginn og hefðarsinnann Hallgrím var allt annað verk en Onan og Ger eftir ftalann og futúristann Cristoforo. Málverk Cristof- oros var hefðarrof en málverk Hallgríms hefðarhylling. En óvart er verk Hallgríms nútímalegra: hann hefur með verki sínu komið af stað póst- módernískri ringulreið, vefengt sjálfan höfundarréttinn á ekki ósvipaðan hátt og Fuego. Annar þeirra lítur á skrefin tíu sem nýja slóð, brautina til hins betra. Hinn lítur svo á að hann sé að feta í fótspor fyrirrennara sinna. Svo snúa þeir sér við og skoti skal hleypt af. 6 Kannski mætti, að vísu með slælegri samvisku, kalla íslenska alþýðusoninn fyrsta íslenska póstmódernistann - langt á undan sínum tíma. Mér vitanlega er hann líka fyrsti og eini íslendingurinn sem tekið hefur þátt í einvígi. Hamilton er háðskur í garð Cristoforos þegar hann lýsir því að það rennur upp fyrir þeim síðarnefnda að hann hefúr stungið upp á athöfn sem er ríg- bundin í hefðir og form. Það er erfitt að brjóta reglurnar í einvígi; það er næstum útilokað að vera frumlegur. Cristoforo mætti drukkinn til athafnar- innar. Hamilton er jafn háðskur í garð Hallgríms sem hann lýsir sem „barns- lega upp með sér yfir athöfninni og ákafur að fylgja til hlítar hefðum og siðvenjum sem hann kann engin skil á.“20 Þegar þeir snúa sér við skal áskorandinn annaðhvort skjóta andstæðing- inn eða, og það var offast gert, hleypa af útí loftið. Hleypir þá hinn einnig af útí loffið og skilja þeir svo sáttir. Þetta gat Cristoforo ekki sætt sig við, að at- hafnir hans væru svona rígbundnar. Þegar hann snéri sér við beygði hann sig þegar í stað niður og gróf byssuna niður í blómabeð. Verknaðurinn var fá- ránlegur. Hann lýsti frati á bæði athöftiina og hefðir hennar og á Hallgrím. Þegar hann reis upp lék sigri hrósandi glott um varir hans. Á þeirri stundu hefur hann án efa gert sér grein fyrir að Hallgrímur stóð með byssuna í hendi sér og gat einfaldlega skotið hann. Hann gat líka gert honum ennþá meiri óleik, sem var nákvæmlega það sem hann gerði. Eftir nokkra umhugsun beygði hann sig niður og gróf einnig sína byssu í blómabeð. Cristoforo var ekki skemmt í fyrstu. Hallgrímur hafði á vissan hátt orðið að Cristoforo á sama hátt og Menard, söguhetja Borgesar, varð að Cervantes. Hamilton hefúr á orði að þegar hann sá þá saman hafi hann tekið eft ir því sér til undrunar að þeir voru sláandi lík- ir. Honum hafði alltaf fundist þeir vera einsog svart og hvítt. Þessi sögumað- ur okkar er einsog sögumaður Borgesar: hann hefur lýst því af sannfæringu hversu ólík hvort öðru tvö eintök af sama fyrirbærinu eru. TMM 1999:2 www.mm.is 125
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.