Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Qupperneq 136

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Qupperneq 136
JÓN KARL HELGASON Laxness, Sigurðar Nordals og fleiri „höfunda" um íslendingasögurnar sem „bókmenntir": En með þessari nýju hugmynd var allt búið í haginn fyrir myndbreyt- inguna [frá skáldinu til höfundarins]: skáldið sem gekk fyrir konung rann nú saman við nafnlausan höfundinn sem skapaði heimsbók- menntir í óbundnu máli, „bóksögur“, og persónugerfingur þeirra í nútímanum var Halldór Laxness. Ef þessi túlkun er rétt, mætti segja að Drangeyjarsundið og Nóbelshátíðin „kallist á“: í fyrra skiptið vann nútímamaður á nýjan leik frægðarverk fornkappa, í síðara skiptið stóð annar nútímamaður í sama hlutverki og forn skáld og tók við tékka úr hendi jöfurs. (s. 142-43) Ég hef ekkert við þessa túlkun að athuga en vek athygli á að kveikjan að minni túlkun voru ummæli samtímamanna Halldórs Laxness sem benda fullt eins og jafnvel frekar til samsömunar íslenskra nútímahöfunda við fornar hetjur en við forn skáld. Hér má tilfæra lýsingu Ragnars í Smára á frammistöðu Halldórs á Nóbelshátíðinni 1955: „Komu mér í hug ýmsar myndir úr sögunum þar sem sagt er frá því er landar okkar gengu fyrir kon- unga, og skildi ég nú betur en áður að slíkar heimsóknir voru færðar í letur af skáldum.1115 Skýrara dæmi er þó að finna í grein frá árinu 1949, sem ég vitna einnig í, þar sem Kristinn E. Andrésson lýsir glæstum höfúndarferli Gunnars Gunnarssonar. Kristinn segir Gunnar vera nútímaútgáfu af fornsagnahetj- unni er „gerist konungi handgenginn, vinnur með honum óendanleg afrek, er mesta hetja sem sögur fara af allt til Miklagarðs, stökkvir hersveitum óvina á flótta, gengur í hauga effir gulli, hleður skip sín gersemum“, en tekur svo einn vetur ógleði mikla því hann vill út til íslands.16 Hér hefði ef til vill legið betur við að líkja Gunnari við fornskáldin. Sú samlíking gat aft ur á móti ork- að tvímælis á tímum íslenskrar þjóðernisvakningar: Hvaða íslenskur nú- tímahöfundur kærði sig um að teljast hirðskáld erlends valdhafa? Samlíking höfúndarins og hetjunnar var í sjálfu sér nógu tvíræð. Þannig er athyglisvert að Kristinn slær botn í umrædda hetjulýsingu með eftirfarandi orðum: „Sjóli sá er Gunnar gekk á hönd er konungur listarinnar. Honum hefur hann unnið öll sín afrek og hlotið frægð að launum." Einar Már ræðir nokkuð um deilur fræðimanna um sagnfestu- og bók- festukenningarnar og tengsl þeirra við mín viðfangsefni. Ég viðurkenni að hafa leitt þær deilur að miklu leyti hjá mér en það gerði ég á þeirri forsendu að töluvert hefur verið um þær íjallað á síðari árum og vísa ég lesendum mín- um á þau skoðanaskipti.17 Kenningin um hetjuna og höfundinn var tilraun til að tengja umræðuna um þetta efni íslenskri þjóðfélagsþróun og hug- myndasögu. Ég stóðst samt ekki þá freistingu að benda á umtalsverð líkindi 134 www.mm.is TMM 1999:2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.