Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Síða 147

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Síða 147
RITDÓMAR En stundum man hún ekki nógu lengi það sem hefur nýlega gerst eða man ann- að sem fólk yfirleitt gleymir“ (bls. 24). Salómon er líka dálítið utangarðs og kemst kannski þess vegna lítið eitt inn fyrir þröskuldinn. Hann býr yfir undra- verðri tækni í að nálgast hana á hennar forsendum. Þær felast í sparsemi orða og heldur meiri austri mynda. Hún sér nefhilega heiminn í römmum; hann er margar litlar myndir og hún velur á hverjar þeirra hún horfir. Hún sviðsetur líf sitt, sbr. „Sko, þarna birtist himna- smiðurinn sjálfur í líki dúfu með átta millimetra súper kvikmyndavél á mag- anum að gera heimildarmynd um sköp- unarverk sitt“ (bls. 7). Og hún er hluti af myndefninu. Hún lifir í sínum eigin fjar- læga heimi. Salómon tekur val hennar gott og gilt og nær sambandi. Aðrar aukapersónur sem staldra stutt við eru Vermundur sem tók óvart á móti henni í heiminn, og kennarinn. Ver- mundur er síkátur og með spaugsyrði á vör, einn þessara manna sem er auðvelt að umgangast. Og Ágústína getur það. Kennarinn er hins vegar alveg ferkantað- ur í höfðinu, og skapandi hugsun og orðafimi Ágústínu setur hann út af lag- inu. Sjónum má t.d. ekki líkja við kreista appelsínu (bls. 100). Hann finnur að því að hún skrifi óskhyggjukennda ritgerð um dvöl sína á toppnum, þaðan sem hún horfir niður á jafhsléttu. Hún gat ekki „leyft sér að skrifa um fjall ofan frá, frá sjónarhóli þess sem stendur sigurvegari á tindi þess. Það benti því allt til þess að hún kæmist ekki út úr þessu smálega og yrði dæmd til að velta sér upp úr sand- kornum fjörunnar og hvítum blettinum á buxnaskálm kennarans“ (bls. 59). Hann vill heldur að hún skrifi „út frá eig- in reynslu“, annars geti verkið ekki orðið persónulegt. Það er undarleg ábending til stúlku sem er stútfull af persónuleika sínum. Og ekki vill hann að maður gleymi smáorðunum! Eða því að íslensk- an stendur og fellur með sögnum! En það má alveg gleyma að miðla sögu og tilfinningum í frásögninni. Það er auðvelt að lesa ísland og íslendinga sem heild inn í söguna. Ágústína er tákn hinnar sjálfstæðu þjóð- ar og hún á nokkra bandamenn sem virða framtakið nokkurs. Svo eru hinir sem hrýs hugur við skapandi sjálfstæði nokkurrar einingar. Þeir hokra í garðin- um sínum og búa til sama rabbarbara- jukkið ár eftir ár. Ágústína lætur ekki bugast við mótbyrinn heldur tekur holl- ráðin og gerir að gjörðum sínum. Hún skákar náttúrunni. Annars er náttúran henni tiltölulega vinveitt og guð er henni líka eftirlátur. „Fjöruborðið er fyrir þau bæði, hana og guð. Þar mætast hennar ríki og hans rfki. Hér í þessari svörtu sandskoru ræður hún, ekki guð“ (bls. 7). Hún snýr vörn í sókn, velur atburðarás- ina og lætur ekki segja sér fyrir verkum, hvorki guð, náttúruöflin, fötlun eða ann- að fólk. Hún er gerandi í eigin lífi. Hún er áhættufíkill (bls. 8). Hún leggur á bratt- ann. Ágústína leitar upprunans, uppruna sjálfrar sín, bæði í nafninu, sögunni og moldinni. Hún er tilviljun fædd af tilvilj- un en lætur það ekki aftra sér í neinu. Hún íhugar þessa röð tilviljana en leggur hana þá þannig út að eitthvað sé henni ætlað að gera. Stíll Upphœkkaðrar jarðar er merktur myndmáli. Bæði er mikið um þá ljóð- rænu sem felst í viðlíkingum og mynd- hverfingum, sbr. þegar eyjunni er líkt við bráðnandi ístertu í vorleysingunum (bls. 78-79) og eins er litanotkun afgerandi. „Hún þyrfti einungis að umstafla orðun- um. I staðinn fyrir grænbláa fjarlægðina af efsta punkti Fjallsins kæmi drullu- brúnt fjallið undir nöglunum þar sem hún kraflaði sig áfram neðst í urðinni, rétt fyrir ofan rabbabaragarðinn, með TMM 1999:2 www.mm.is 145
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.