Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2000, Page 6

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2000, Page 6
ELSE LIDEGAARD geðinu, lífgar andann. Sagt er að það sé mannbætandi að hlusta á góða tónlist, og það er örugglega rétt. Við verðum betri menn við að sökkva okkur ofan í góða list. Mikil list leiðir einstaklingnum fyrir sjónir að hann stendur ekki einn heldur er hluti af heild og að hann glímir við sama vanda og á sömu þrár og aðrir menn. Listin vekur gleði og viðkvæmni, mannlega samúð fólks. Og oít einnig hneykslun, mótmæli. Og það er að mínu mati helsta hlutverk list- arinnar í tilverunni. -Krefst listinfórna af listamanninutn? Já, aðallega mikillar vinnu, óendanlega mikillar vinnu. Listamaðurinn er sístarf- andi þótt hann sé ekki að skrifa eða mála, hann er alltaf að vinna nema þegar hann sefur. En þá eru draumarnir og und- irmeðvitundin að störfum, starfsdeginum lýkur aldrei. En á hinn bóginn getur verið hvíld í því að skrifa, og gleði, einkum þegar sér fyrir endann á verkinu. Að hreinrita bók til dæmis, er mikil gleði og upplifun. * -/Turninum á heimsenda segirðu, aðþúkunnir best við aulabárðana. Afhverju? Það getur vel verið að ég kunni best við aulabárðana. Sjálfúr er ég aulabárður. En ég dáist einnig að athafnafólki, ég trúi því að vilji menn koma pólitískum málum í gegn þá séu nauðsynlegar forsendur þess bæði hugmyndaffæði og stjórnmálaflokkur. Og það er nauðsynlegt að halda uppi flokksaga. En slíkur agi getur auðveldlega komið í veg fyrir andlegan hreyfanleika og persónuleg- an þroska. Þarna hef ég alltaf orðið að melda pass og hef aldrei getað gengið í neinn stjórnmálaflokk. En ég hef alltaf verið mjöghallur undir vinstristefnu. -Sú stjórnmálabarátta semframfer íDanmörku snýstað miklu leyti um efnahags- mál en þú lýsirvíða í bókum þínum eyðileggjandi mœtti peninganna. Berjumstvið á röngum vígstöðvum með því að leggja slíka áherslu á efnahagsmálin? Það veit ég nú ekki en það er ljóst að þegar hlutirnir snúast að mestu leyti um peninga þá er það á kostnað mannlegra samskipta. Við búum við kapítalískt kerfi sem einungis leiðir til ffekari kapítalisma, og það er það sem ég kann ekki við. Auðvaldið er óhugnanlegt vald. Þú skrifar einnig íTurninum á heimsenda um Merrit sem gat blásið rigningu Vitringurinn. William Heinesen 77 ára. 4 malogmenning.is TMM 2000:3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.