Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2000, Qupperneq 91

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2000, Qupperneq 91
HARRYPOTTER TÖFRAR HEIMINN ing við eiginmanninn og flutti til Edinborgar með litlu stúlkuna. Henni gekk erfiðlega að fá atvinnu vegna þess að hún hafði enga dagvistun fyrir barnið og fékk enga dagvistun þar sem hún var atvinnulaus. Á þessu tímabili þjáðist hún af þunglyndi og hún segir að þá hafi þróast með henni hugmyndin að „Dementors" sem eru óhugnanlegar verur í fjórðubókinni, Harry Potter and the Goblet ofFire. Þessar verur eru eins konar „vitsugur" sem sjúga góðar minningar úr mannverum og setja þær á barm örvæntingar. En Rowling hélt samt áfram að skrifa um Harry Potter. Hún bjó í kaldri íbúð, hélt á sér hita á daginn á kaffihúsinu Nicholson’s og páraði ævintýri galdradrengsins á blað með ungabarnið sofandi í kerru við hlið sér. Seinna fékk hún starf við kennslu og styrk úr skoskum menningarsjóði til að halda áfram skrifunum. Það tók Rowling fimm ár að skrifa þessa fyrstu bók sem hún gaf titilinn Harry Potter and the Philosopher’s Stoneog árið 1996, þegar hún taldi söguna tilbúna, bauð hún hana til útgáfu. Tvö útgáfúfyrirtæki höfnuðu handritinu (og naga sig eflaust í handarbökin núna), en umboðsmaðurinn Stuart Little bauð hana til útgáfúsamsteypunnar Bloomsbury sem keypti réttinn um- svifalaust. Þá var Rowling þegar komin með skýra hugmynd að heilum bóka- flokki, 7 bókum alls (sama fjölda og Narnia-bækurnar) og átti hver bók að fjalla um eitt ár Harry Potter í Hogwartskóla, skóla sem kenndi galdra og sjálfsvörn gegn illum öflum. Rowling samdi við Bloomsbury um útgáfu á öllum bókunum sjö og fékk dágóða upphæð í fyrirframgreiðslu. Þá var ákveðið að höfundarnafn hennar yrði J. K. Rowling í stað Joanne Rowling, því einhvern veginn fengu menn þá hugmynd að drengir á aldur við Harry Potter vildu síður lesa bók eftir konu. Eft ir útgáfu fýrstu bókarinnar kom aff- ur á móti í ljós að það voru ekki aðeins ungir drengir sem vildu lesa hana, heldur ungar stúlkur einnig - og fólk af báðum kynjum á öllum aldri. Full- orðnir eru reyndar ekki alltaf tilbúnir að viðurkenna að þeir lesi barnabækur. Bloomsbury leysti úr því vandamáli, og gefur nú út hverja bók með tvenns konar kápu. Annars vegar er prentuð ævintýraleg kápa fýrir börn, og hins vegar svolítið „dönnuð" kápa fýrir fúllorðið fólk, eða fýrir þá sem vilja ekki skammast sín fýrir að vera með ævintýrabók í höndunum í flugvél eða lest! Útgáfuœvintýrið Hróður Harry Potter breiddist fljótlega út fýrir strendur Bretlands. Banda- ríska stórfyrirtækið Scholastic gerði samning um útgáfu hennar í Bandaríkj- unum. Ákveðið var í samráði við Rowling að þar yrði bókin gefm út með titlinum Harry Potter and the Sorcerer’s Stone, þar sem bandarísk börn þekktu ekki eins vel til hugtaksins „philosopher" (sem vísar til gullgerðar- listamanns). Aðrar smávægilegar breytingar voru gerðar á texta bókarinnar í TMM 2000:3 malogmenning.is 89
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.