Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2000, Qupperneq 96

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2000, Qupperneq 96
ANNA HEIÐA PÁLSDÓTTIR sumar tröppurnar horfnar og þá þurfti maður að muna eftir því að stökkva yfir. Svo voru líka dyr sem ekki vildu opnast nema þær væru beðnar kurteislega eða kitlaðar á nákvæmlega réttum stöðum og enn aðrar sem ekki voru alvöru dyr heldur þykkir veggir í dulbúningi. Það var líka mjög erfitt að muna staðsetningu hluta því að þeir virtust vera á sífelldri hreyfingu. Fólkið á málverkunum var í stöðugum heim- sóknum hvert hjá öðru og Harry var viss um að herklæðin gátu geng- ið um eins og þeim hentaði. (Harry Potter og viskusteinninn, bls. 114) Við sem lesum bókina erum tilbúin að trúa þessu og látum Rowling hrífa okkur með hverri fjarstæðunni á fætur annarri. Kannski verður hið fárán- lega svo trúverðugt vegna þess að Rowling tekst, eins og Roald Dahl gerði svo meistaralega, að halda tilfinningum persónanna sinna ósköp mannlegum í þessu undarlega umhverfi. Persónurnar eru oft hræddar, stundum skelfingu lostnar, stundum óöruggar og stöku sinnum sigurvissar - alveg eins og í venjulegu umhverfi. Þessar trúverðugu persónur lenda í ótrúlegum ævintýrum sem Rowling fléttar saman á vel úthugsaðan hátt. Veigalítill hlutur eða atburður á einum stað skiptir miklu máli á öðrum stað, jafnvel tveimur bókum seinna. Sem dæmi um þetta er gæludýr Rons Weasley: gráa, feita rottan Scabber. Hún skiptir ákaflega litlu máli í fyrstu tveimur bókunum og er sjaldan neínd á nafh (þar sem hann skammast sín fyrir að hafa ekki efni á uglu), en í þeirri þriðju er rottan allt í einu í komin í mjög mikilvægt hlutverk. Annað dæmi er þegar þriðja bókin, Harry Potter ogfanginnfrá Azkaban, fer affur á fyrstu blaðsíðuna í fyrstu bókinni, þegar foreldrar Harrys voru myrtir. Sama þemað er gegnum- gangandi í öllum bókunum þremur - og að sögn Rowling verður það áffam í öllum sjö - en það er barátta góðs og ills og sigur réttlætis yfir ranglæti. En þó að Harry virðist að öllu leyti góður og berjist gegn hinu illa, þá hefur Rowling gefið í skyn að í honum búi einhver angi af illu. f upphafi HarryPott- er ogviskusteinsins, áður en Harry veit að hann mun fara í Hogwartskóla, fer hann í dýragarð með Dursley-fólkinu. Þar sér hann slöngu í búri og það kemur honum á óvart að komast að því að hann talar hennar mál. Ekki er minnst á þetta meir í þeirri bók, en í Harry Potter og leyniklefanum kemur í ljós að aðeins þeir illu skilja slöngumál. Rowling sáir þarna ffækorni: að kannski búi eitthvað illt í Harry (eins og í okkur öllum), en samkvæmt henn- ar flóknu fléttubrögðum mun þessi eiginleiki kannski koma strák til góða í bók sex eða sjö. 94 malogmenning.is TMM 2000:3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.