Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.2000, Síða 61

Tímarit Máls og menningar - 01.12.2000, Síða 61
HVERS VEGNA ER DAUÐINN BESTA GJÖFIN, KIERKEGAARD? Þetta sanna mannlega er ástríðan og í henni skilur líka hver kynslóð hina fullkomlega og skilur sjálfa sig. Þannig hefur engin kynslóð lært að elska af annarri, engin kynslóð mun byrja á öðrum reit en byrjun- arreit, engin síðari kynslóð hefur skemmra verkefni en sú fyrri og vilji menn ekki, eins og fyrri kynslóðir, láta staðar numið við að elska, heldur ganga lengra, er það ekki annað en gagnslaust heimskuhjal. (UÓ, s. 226) Ástin er þannig engin smásmíð í huga de silentio. Það er líka hann sem dregur með skelfilegum hætti fram vanda ástarinnar frammi fyrir trúnni. Ef ég, seg- ir de silentio á einum stað, hefði fengið ísak aftur, hefði ég verið í bobba. Það sem Abraham átti auðveldast með hefði ég átt erfitt með, að gleðjast á nýyfir fsak! Því að þeim sem hefur af öllum óendanleika sálar sinnar, af eigin hvötum og á eigin ábyrgð ffam- kvæmt hina óendanlegu hreyfingu og getur ekki meira gert, er aðeins kvöl að halda ísak (UÓ, s. 88-89). Það er með öðrum orðum ekki hægt að skilja fórn Abrahams, þoli maður við í vanda ástarinnar. En hvað með söguna af öðrum syni, þeim sem sjálfur guð fórnaði okkur til handa? Derrida ræðir tengsl hennar við sögu Abra- hams. í því samhengi ræðir Derrida líka um kristni sem fórnarofmetnað og rifjar upp þá hugmynd Nietzsches að hún (kristnin) kunni að vera leiftur snilldar.26 Því hver er þessi trú sem slær - í þögn - tvær flugur í einu höggi: ást manns og siðferði? Eins og komið hefur fram, hefur þverstæðu trúar- innar í kristni lítill gaumur verið gefinn, ekki síst af þeim sem kalla sig boð- bera hennar. Derrida bendir þó á umræðu um þetta leyndarmál í vestrænni menningu, að það séu heimspekingar sem hafa endurtekið í skrifum sínum möguleika trúarinnar, án trúar. Sú hefð á sér hins vegar engan griðastað í kristni.27 En hvað segir de silentio? Ólíkt Derrida bindur hann litlar vonir við heim- spekina í þessu efni. Sé vonarglætu að finna, heitir hún kannski fagurfræði. í einni neðanmálsgreininni reifar hinn þögli sannindi um ósannindi fagur- fræðinnar þar sem hann segir að svikul geti vísindi ekki verið og að lítil ham- ingja sigli í kjölfar ástar á þeim. En sá sem ekki ann fagurfræðinni, bætir de silentio við, „er og verður sauður“ (UÓ, s. 189). Vandi fagurffæðinnar snýr hins vegar að veglyndi hennar. Um leið og fagurfræðin lætur af tálmynd þess, gæti hún átt samleið með trúnni, aflinu sem eitt getur bjargað fagurfræðinni úr klóm siðfræðinnar (UÓ, s. 182). Hér verður ekki fjallað ítarlega um mörk fagurfr æði og trúar. En sé til svar við spurningunni: Hvers vegna er dauðinn besta gjöfin? koma þau mörk við sögu. Kierkegaard er frægur fyrir að tefla á tvær hættur í því efni. Allt hans TMM 2000:4 malogmenning.is 59
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.