Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2006, Blaðsíða 72

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2006, Blaðsíða 72
67 Tímarit um menntarannsóknir, 3. árgangur 2006 liði er ekki ljóst hvað þetta merkir í tíma. Mun fleiri segjast nota internetið og tölvur en lesa í tómstundum en um 75% drengja og 60% stúlkna eyddu tómstundum í tölvunotkun. Einnig er meira um að 10. bekkingar verji tómstundum með vinum og fjölskyldu, við sjónvarpsnotkun, og drengir verja tómstundum einnig í meira mæli í íþróttir/heilsurækt en lestur, en ekki stúlkur. Samkvæmt Kí- prófi er síðastnefndi kynjamunurinn marktækur, eins og lestrarmunurinn (p<0,01), en annar kynja- munur er ekki marktækur. Hér er mikilvægt að benda á að tölvu- og internetnotkuninni fylgir oft töluverður lestur þó miðillinn sé annar, en ekki var spurt sérstaklega um þann lestur að sinni. En hversu oft fer unga fólkið á internetið og í tölvuleiki ef það er skoðað nánar? Á 1. töflu má sjá að bæði tölvuleikir- og sérstaklega internetið eru mjög vinsæl meðal þátttakenda. 86% drengja og 74% stúlkna fara á internetið daglega. Mun meiri kynjamunur er á iðkun tölvuleikja en internetnotkun, þ.e. 52% stúlknanna á móti 12% drengja fara aldrei eða mjög sjaldan í tölvuleiki, og daglega fara í tölvuleik 32% drengja en aðeins 4% stúlkna. Samkvæmt Kí- prófi er kynjamunurinn á tölvuleikjanotkun marktækur (p<0,001) en ekki kynjamunurinn á internetnotkun. Vakin er athygli á að hér er eingöngu spurt um hversu oft þau fara á internetið en ekki hvað þau eru að gera þar. 2. rannsóknarspurning: Bóklestrarvenjur En hversu mikið lásu þátttakendur af bókum? Bæði var spurt um lestur bóka s.l. 2 vikur og lestur almennt. Minnt er á að könnunin er gerð í maí, sama mánuði og samræmdu prófin voru, sem líklega skiptir mestu máli fyrir þessa spurningu og þá framangreindu þar sem spurt var um iðju s.l. 2–4 vikur. Ef niðurstöðurnar um lestur s.l. 2 vikur eru bornar saman við niðurstöður úr sömu spurningu árið 1965 (Símon J. Ágústsson, 1976) annars vegar og 1993 hins vegar kemur eftirfarandi í ljós, Er „menningarlæsi“ ungs fólks að breytast? 1. tafla. Hversu oft ferðu á internetið/í tölvuleiki? Svör nemenda í 10. bekk 2005, skipt eftir kynjum. (N=107). Internetið (%) Tölvuleikir (%)*** Alls Drengi Stúlkur Alls Drengir Stúlkur Aldrei/mjög sjaldan 0 0 0 32 12 52 Stundum 19 14 26 51 56 44 Daglega/oft á dag 81 86 74 17 32 4 Samtals 100% 100% ***p<0,001 2. tafla. Hversu margar bækur lastu s.l. tvær vikur? Lestur stúlkna og drengja í 10. bekk 2005, 1993* og 1965** (%). Drengir Stúlkur Fjöldi bóka 1965 1993 2005 1965 1993 2005 0 31,0 47,8 63,5 24,5 28,9 58,5 1 20,4 31,9 21,2 31,0 25,0 20,8 2 til 5 46,8 17,3 11,5 38,9 42,1 20,8 6 eða fleiri 1,8 2,9 3,8 5,6 3,9 0,0 Samtals 100% 100% 100% 100% 100% 100% Meðalfjöldi bóka 1,73 1,20 0,79 1,93 1,91 0,81 * Sjá Guðný Guðbjörnsdóttir og Sergio Morra (1997). ** Sjá Símon Jóhannes Ágústsson (1976)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.