Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2010, Qupperneq 12

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2010, Qupperneq 12
Ég held jafnframt að trúarbrögðin hafi ýmislegt að kenna okkur um mannsandann og manns - sálina sem trauðla verði lært annars staðar. Ég er engu að síður tortrygginn á margt sem nú á dögum fer fram í skólum í nafni „andlegrar reynslu“. Það er orðið að einhvers konar veigr - unarorði fyrir trúarlega reynslu þar sem það síðara er bannorð. en sé andleg reynsla slitin úr tengslum við trúarlíf er spurning hvaða merking er eftir í hugtakinu önnur en að vera samheiti fyrir fagurfræðilega reynslu eða siðferðilega innsýn. Þó má geta þess að í nýlegri ritgerð í American Philosophy of Music Education Review reyni ég að skilgreina „andlega reynslu af tónlist“ á ótrúarlegan hátt. gLeYmskueFni Hef ég gleymt einhverjum atriðum sem ég hefði átt að spyrja þig um svo að lesendur áttuðu sig á persónunni og heimspekingnum David Carr? svar: Ég man bara eftir einhverjum smáatriðum. Þú hefðir ef til vill getað spurt mig í byrjun hvers vegna ég gerðist menntaheimspekingur í þessu lífi og hvort ég myndi velja sama vettvang í því næsta. Ég tók upphaflega kennarapróf en yfirgaf svo kennarastarfið snemma á sjöunda áratugnum og fór að læra heimspeki við Há - skól ann í Leeds. Þar var rökgreiningar heim - speki í hávegum höfð og meðal kennara minna voru Peter geach, roy Holland, roger White, Peter Long, Timothy Potts, Hugo meynell og u. T. Place. Þeir sannfærðu mig um að stærstu vandamálin í menntaumræðu samtímans væru hugtakalegs eðlis – og að kenningafarganið sem haldið væri að kennaranemum ruglaði þá aðeins enn frekar í ríminu. Ég ákvað því að leggja stund á doktorsnám í heimspeki menntunar hjá brautryðjanda þeirra fræða í Bretlandi, rök grein - ing arspekingnum mikla r. s. Peters í Lon don institute of education. Þremur áratugum síðar er ég enn sannfærður um að réttur hugtaka - skiln ingur sé lykillinn að skilningi á mennta - málum og að helsti veikleikinn í fagmennsku margra kennara sé hugtaka rugl ingur. í næsta lífi ætla ég hins vegar að eyða mestum tíma mínum í að læra að spila á píanó og helst verða jafngóður og Herbie Hancock, Horace silver eða mcCoy Tyner (eða jafnvel Boogie Boy Carr)! 12 Án dygða verða tæknikúnstir að holri skurn Tímarit um menntarannsóknir, 7. árgangur 2010 Tímarit um menntarannsóknir_Layout 1 1/17/11 5:18 PM Page 12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.