Gripla - 01.01.1995, Síða 78

Gripla - 01.01.1995, Síða 78
76 GRIPLA Ross dig ey seluer, om du noget gi0r som lofflitt er och prises b0r; thi dyd haffuer dog sin loff hoss dig, sellross styker hoss fattid och rige. Rausn þi'na siálfur haf ej hatt, hröse þier adrir seigdu fátt, sialfhrosun nidrun sannleiks er, sialf af sier digdinn vitne ber. HP fylgir einnig danska textanum: „Raupa sem sijst af sialfwn þier, / þo sijnest nockud giórt sem ber, / eiged lof jafnn/t luktar vest, / lijfemed fromt sier hrösar best.“ Einkennilegt er að hann notar hér orðalagið eigið lof lyktar verst sem er að vísu þýðing á danska textanum selvros stinker en orðalagið líkist í raun meira þýsku útgáfunni á þessum máls- hætti, Eigenlob stinkt, sem þó kemur ekki fyrir í þýska frumtextanum, hvorki á háþýsku né lágþýsku. Hér gæti auðvitað verið um tilviljun að ræða. Ef það er rétt að Hallgrímur hafi dvalið um tíma í Glíickstadt í Norður-Þýskalandi kynni hann hins vegar að hafa þekkt málsháttinn þaðan.30 Hann gæti einnig hafa þekkt hann úr bókum. Loks kemur til greina að til hafi verið enn annar þýskur texti kvæðisins. I síðari hluta 18. erindis (S) er einnig mikill munur á þýska textanum og dönsku þýðingunni. Þýski textinn er: „Sich dich wol fur, die zeit ist bóB, / die Welt ist falsch vnnd sehr GottloB; / Wiltu der Welt viel han- gen an / ohn schadt efft schandt kompst nicht dauon.“ Upphafið er eins á dönsku en í lokin er uppörvandi hvatning í stað hótunar: „See dig well for, fly wnd selskab, / som du kan snartt forffpres aff; / holtt dig till dem som gudfryttig er, / itt fromtt naffn du selluer ber.“ OJ fylgir að venju þýska textanum: „Sia þig vel vid þui vond er tijd, / ver- olld gudlaus og oheil smijd / ef henne hnijgur þu ofmi'og ad / an skada og skammar ei endast þad.“ NN fylgír hins vegar dönsku þýðingunni: „Sindana vondan/i selskap flij, / sindugra rádum vert ej i', / ærlega stunda umgeingne, / einz so þin dagleg hegdun sie.“ HP fylgir dönsku þýðingunni þó enn fastar: „Siaa þ/g vel vm, þvi verólld er flá, / vondum selskap þi'g sneider hiá, / gudhrædduz/i hallt þier ginman ad / gott nafn þier vijst utvegflr þíid.“ í 19. erindi (T) er enn talsverður munur á þýska textanum og dönsku þýðingunni. Þýski textinn er hvatning um að breyta rétt, jafnvel þótt 30 Jón Halldórsson í Hftardal segir um Hallgrím í prestasögum sínum í Lbs. 174-175 4to: „komst i þionustu hia hardradum Jarnsmid edur kolamanne (sumer seigia i Kaup- enhafn enn adrer i Glycksted)". Sjá Jón Samsonarson. Ævisöguágrip Hallgríms Péturs- sonar eftir Jón Halldórsson. Afmælisrit til dr. phil. Steingríms J. Porsteinssonar prófess- ors 2. júlí 1971 frá nemendum hans. Reykjavík 1971, 85.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252

x

Gripla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gripla
https://timarit.is/publication/579

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.