Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2012, Blaðsíða 6

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2012, Blaðsíða 6
6 Viss samhljómur er á milli greinar Sigurjóns Árna og greinar Hjalta enda tekur sá síðari sér það verkefni fyrir hendur að bera kirkjuskilning Hjalta saman við kirkjuskilning Gunnars Kristjánssonar. Samanburður á hug- myndum þeirra tveggja leiðir í ljós að kirkjuskilningur Hjalta Hugasonar mótast af kirkjusýn siðbótarmanna og útfærslu hennar hjá Schleiermacher auk þess sem hann mótast af húmanískum og lýðræðislegum grunngild- um vestrænnar menningar. Gunnar Kristjánsson leggur meiri áherslu á að þjóð og kirkja eigi samleið í gegnum menninguna sem jafnframt móti hvora tveggja. Þá liggur kirkjuskilningur Gunnars nær Lúther en Schleier- macher. Hjá hvorugum hefur ritningin mikið vægi sem virðist í vissri and- stöðu við lútherska hefð sem lagði mikla áherslu á vægi Biblíunnar (lat. sola scriptura). Sólveig Anna Bóasdóttir ritar þriðju þemagreinina og fjallar um kirkj- una í víðum skilningi hugtaksins, sem hina alþjóðlegu kirkjustofnun, ein- stakar kirkjur og íslensku þjóðkirkjuna sérstaklega. Hún telur að kirkjan, hvar sem hún starfar í heiminum, standi frammi fyrir afgerandi vali nú um stundir sem snýst um hvort hún treystir sér í róttæka endurskoðun á gagn- kynhneigðarhyggju kristinnar hefðar eða ekki. Sólveig Anna færir rök fyrir því að kristin kirkja öðrum samfélagsstofnunum fremur hafi staðið vörð um hið gagnkynhneigða forræði og litið á alla aðra kynhneigð en gagn- kynhneigð sem ónáttúrulega. Kastljósi greinarinnar er beint að kynferðis- legum margbreytileika og nauðsyn þess að kynverundarréttindi fólks séu virt á kirkjulegum vettvangi. Með tilvísunum til mannréttinda- og þróun- arvinnu auk rannsókna á sviði kynfræði og siðfræði bendir Sólveig Anna á siðferðilegar ástæður fyrir því að kirkjur um víða veröld stígi ákveðin skref í átt til endurskoðunar gagnkynhneigðarhyggjunnar. Það sem einkum mælir með slíkri endurskoðun er sú staðreynd að mismunun, jaðarsetning og ofbeldi gegnsýrir veruleika hinsegin fólks víðast hvar í heiminum og hefur áhrif á heilsu þess, öryggi og velferð alla. Að því beinast fordómar sem eiga sér ekki síst trúarlegar og þar með m.a. kristnar rætur. Fjórða þemagreinin beinir sjónum að tveimur helstu krísum íslenskrar kirkjusögu frá einveldi til lýðveldis. Pétur Pétursson metur það svo að helstu kreppur innan kristindómsins eigi sér tvenns konar upptök: Annars vegar í spennu milli ólíkra túlkana á Kristi og boðskap hans og hins vegar í mismunandi skilningi á því hvernig trúin eigi að tengjast umheiminum og samfélaginu. Samkvæmt túlkun Péturs var hinni evangelísk-lúthersku kirkju á Íslandi markvisst beitt í þágu samfélagslegs taumhalds og réttlæt- SÓLVEIG ANNA BÓASDÓTTIR OG ÞRöSTUR HELGASON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.