Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2012, Blaðsíða 21

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2012, Blaðsíða 21
21 Líta má á það sem vísbendingu um að þessi tilraun til að finna sam- hljóm við hugmyndaheim og menningu aldamótanna hafi tekist að hér á landi kom ekki til átaka milli kirkju og skóla um inntak og skipan alþýðu- fræðslunnar eins og víða annars staðar.41 En á þessu skeiði voru fræðslu- málin – eitt af þeim veigamiklu samfélagsmálefnum sem nútímaríkið lét sér viðkomandi – að losna úr tengslum við kirkjuna og verða að sjálfstæð- um málaflokki eða samfélagssviði. Eins og síðar verður drepið á lauk afmörkuðum blómatíma aldamóta- guðfræðinnar sem „meginstraumsguðfræði“ hér á landi um miðja 20. öld. Þá átti hún allan tímann ákafa gagnrýnendur sem einkum komu úr röðum leikmannahreyfingarinnar – KFUM og K og kristniboðshreyfingarinnar – en jafnframt úr röðum presta sem aðhylltust hefðbundnari guðfræði. Þá er áhorfsmál hversu víðtæk áhrif hennar voru á meðal almennings í landinu. Hér skal þó drepið á einn þátt sem varpa kann ljósi á það. Á 9. áratug liðinnar aldar var trúarlíf Íslendinga gert að rannsóknarefni í umfangsmikilli könnun. Leitt var í ljós að um 80% þjóðarinnar gátu tal- ist trúhneigð í einhverjum skilningi. Þegar spurt var um trú á tilvist Guðs svöruðu um 60% jákvætt. Þá leiddi könnunin í ljós að um þriðjungur þjóð- arinnar (33–37%) gat talist kristinnar trúar í kirkjulegum skilningi. Virtist sá hópur samsama sig vel hefðbundnum kenningaratriðum kirkjunnar og sótti kirkju umtalsvert betur en fólk sem stóð utan þessa hóps. Nokkuð stærri hópur eða 42% svarenda var aftur á móti talinn aðhyllast það sem kallað var „einkatrú“ en þar er átt við fólk sem ekki hafði þörf fyrir að deila trú sinni með öðrum, iðka hana í samfélagi við aðra eða aðhylltist fastmótað, trúarlegt kenningarkerfi.42 Þær aðstæður sem hér er lýst eru ekki séríslenskar nema í því að fólk virðist hér almennt trúhneigðara en gerist í sambærilegum samfélögum. Þá eiga þær sér fjölþættar skýringar sem að sumu leyti er hægt að rekja langt aftur í tímann og kunna að skýrast af félagslegum aðstæðum að hluta til. Tengsl trúarsögulegrar þróunar og samfélagsbreytinga eru þó flókin og því verður að grípa til fjölþættari skýringa á aðstæðum og/eða breyt- ingum á trúarlífi þjóðarinnar.43 Því er raunhæft að spyrja hvort hér sé að 41 Pétur Pétursson, „Þjóðkirkja, frelsi og fjölbreytni“, Kristni á Íslandi, ritstj. Hjalti Hugason, Reykjavík: Alþingi, 2000, bls. 197–421, hér bls. 226. 42 Björn Björnsson og Pétur Pétursson, „Trúarlíf Íslendinga: félagsfræðileg könnun“, Ritröð Guðfræðistofnunar 3/1990, Reykjavík: Háskóli Íslands, bls. 1–244, hér bls. 34–39. 43 Sjá m.a. Guðmundur Hálfdánarson, „Til móts við nútímann“, bls. 135–136. KIRKJA Í KRÍSU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.