Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2012, Blaðsíða 26

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2012, Blaðsíða 26
26 sem höfundurinn glímir við hinstu rök tilverunnar á trúarlegum nótum en með beittum pólitískum broddi.54 Á 5. áratug aldarinnar óx öflug þjóðvarnarhreyfing fram sem ætlað var að andæfa þeirri þróun sem uppi var í varnarmálum þjóðarinnar.55 Þeir sem að henni stóðu vildu slá skjaldborg um sjálfstæði landsins og stuðla að uppbyggingu atvinnulífs og efnahagslegu réttlæti. Liður í þeirri viðleitni var stofnun Þjóðvarnarfélags Íslendinga haustið 1946. Hið beina tilefni að stofnun félagsins var undirbúningurinn að herverndar- eða herstöðvar- samningnum sem um þessar mundir klauf þjóðina í andstæðar fylkingar. Markmið þess var að vinna gegn samningnum, gæta réttar Íslendinga og andæfa „hvers konar ásælni annarra ríkja á land vort eða réttindi sem sjálf- stæðrar þjóðar“. Á aðalfundi félagsins 1949 var því breytt í landsmálafélag er starfa skyldi á víðtækari grundvelli. Í stað þess að einskorðast við sjálf- stæðismálið og berjast gegn erlendri ásælni og því að landið væri notað sem hernaðarbækistöð var félaginu nú ætlaður stærri hlutur á sviði innan- landsmála. Meðal markmiða þess varð nú að verja „lýðræði, stjórnfrelsi og mannréttindi“ í landinu, styrkja grundvöll lýðveldisins Íslands og vinna að „fullri og skynsamlegri nýtingu atvinnutækja, vinnuafls og þekking- ar landsmanna og réttlátri tekjuskiptingu“. Þjóðvarnarfélagið hafði frá upphafi skýra menningarlega sýn. Í endurskoðuðum lögum þess frá 1949 segir t.d. að markmiðum sínum skuli félagið ná með því að „beita sér fyrir jákvæðri þjóðhollri vakningarstarfsemi“ og að það skuli „vinna alhliða að auknum þjóðarþroska“.[Leturbr. HH].56 Sigurbjörn Einarsson var í fylkingarbrjósti þessarar hreyfingar en hann var formaður Þjóðvarnarfélagsins til 1950. Á sama tíma var hann í forystu í uppbyggingarstarfi á kirkjulegum vettvangi. Allt frá 5. áratug aldarinnar beitti hann sér mjög fyrir uppbyggingu í Skálholti en það starf ber þó fyrst og fremst að skoða sem afmarkaðan hluta af víðtækari baráttu fyrir kirkjulegri uppbyggingu. Þá verður að skoða störf Sigurbjörns á vettvangi þjóðvarnarhreyfingarinnar og kirkjulegt uppbyggingarstarf hans sem tvær 54 Hjalti Hugason, „Á mótum dulhyggju og félagshyggju. Trúarleg stef í Sjödægru Jóhannesar úr Kötlum“, Ritröð Guðfræðistofnunar 21/2005, bls. 71–94. Jóhannes úr Kötlum glímdi einnig við hernámið, þjóðernið og samtímapólitíkina á grundvelli kristins húmanisma í skáldsögunni Verndarenglarnir (1943). Íslensk bókmenntasaga, 4. bindi, bls. 466–468. 55 Einar Laxness, Íslandssaga a-ö, 3. bindi, bls. 164–165. 56 Hjalti Hugason, „„Nýtt“ og „heilagt“ Skálholt: hugmyndir Sigurbjörns Einarssonar um endurreisn staðarins eins og þær endurspeglast í Víðförla 1947–1954“, Ritröð Guðfræðistofnunar 30/2010, bls. 51–84, hér bls. 52–53. HJALTI HUGASON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.