Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2012, Side 34

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2012, Side 34
34 lúthersku kirkjunnar í Þýskalandi.4 Þessi nálgun er valin til að geta staðsett og borið veruleika íslensku þjóðkirkjunnar saman við systurkirkjur hennar í Norður-Evrópu. Til að fá mynd af vanda íslensku þjóðkirkjunnar er sú leið valin að gera grein fyrir umfjöllun tveggja íslenskra guðfræðinga um efnið, þeirra Hjalta Hugasonar og Gunnars Kristjánssonar. Báðir hafa ritað mikið um íslensku þjóðkirkjuna og tekið virkan þátt í stefnumótun hennar. Þó að grunnáherslur þeirra séu svipaðar er nálgun þeirra nokk- uð ólík. Hún skýrist að hluta til af mismunandi stöðu þeirra. Í greininni verður megináherslan lögð á hugmyndir Hjalta, sem er prófessor í kirkju- sögu við guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands. Hann hefur ritað um efnið, annars vegar innan síns fræðasviðs í háskólasamfélaginu og hins vegar í greinum sem ætlaðar eru breiðari lesendahópi. Gunnar Kristjánsson er aftur á móti prófastur og áhrifamaður innan stjórnkerfis kirkjunnar. Óhætt er að fullyrða að hann sé einn meginhugmyndafræðing- ur þjóðkirkjulaganna5 sem mörkuðu tímamót í aðskilnaði ríkis og kirkju.6 Í skrifum sínum beitir Hjalti félagssögulegri nálgun7 er hann fjallar 4 Hér er aðallega stuðst við greiningu Schwöbels, sjá Christoph Schwöbel, „Gott im Gespräch“, NZSTh 49/2007, bls. 516–533, hér bls. 517–522; Christoph Schwöbel, Gott in Beziehung: Studien zur Dogmatik, Tübingen: Mohr Siebeck, 2002; Friedrich Wilhelm Graf, Kirchendämmerung: Wie die Kirchen unser Vertrauen verspielen, Mün- chen: C.H. Beck, 2011. 5 Lög um stöðu, stjórn og starfsemi þjóðkirkjunnar 1997 nr. 78, 26. maí. 6 Um þessa þróun má lesa hjá Pétri Kr. Hafstein, „Þjóðkirkja og ríkisvaldið“, Þjóðkirkjan og lýðræðið, ritstj. Gunnar Kristjánsson og Skúli S. Ólafsson, Mosfellsbær: Kjalarness prófastsdæmi, 2009, bls. 40–51. 7 Hjalti Hugason, Frumkristni og upphaf kirkju, ritstj. Sigurjón Einarsson, Reykjavík: Alþingi, 2000, bls. ix; Hjalti Hugason, „Ímynd á nýrri öld: viðbrögð við íslenskum kirkjuveruleika við upphaf 21. aldar“, Kirkjuritið 67/2001 [1], bls. 26–57, hér bls. 26–28. Aðferð Hjalta er í samræmi við nálgun félagssögunnar í íslenskri sagnfræði, sjá t.d. Loft Guttormsson, Frá siðaskiptum til upplýsingar, ritstj. Hjalti Hugason og Sigurjón Einarsson, Reykjavík: Alþingi, 2000, bls. 11–12. Innan íslenskrar sagn- fræði hafa átt sér stað líflegar umræður um aðferðafræði. Fulltrúar einsögunnar svonefndu hafa þar gagnrýnt þá yfirlitssagnfræði og félagssögulegu nálgun sem hefur verið ráðandi innan sagnfræðinnar. Hún hefur að þeirra mati um of mótað íslenska sagnfræði og það allt frá sjöunda áratug nýliðinnar aldar. Fulltrúar einsög- unnar gagnrýna auk þess hugmyndafræði félagssögulegrar nálgunar fyrir að meta einstaklinga fyrst og fremst sem viljalaus verkfæri aðstæðna. Hún rannsaki því í þaula farveginn sem hver og einn fylgdi, en ekki einstaklinginn sem slíkan, þ.e. áhersla er frekar lögð á tölulega greiningu en sögu lifandi fólks. Sigurjón Árni Eyj- ólfsson, „Einsagan af sjónarhóli guðfræði“, Glíman 4/2007, bls. 189–209, hér bls. 192. Þessa gagnrýni ber að hafa í huga þegar fjallað verður hér í framhaldinu um notkun Hjalta á hugtökunum „sjálfsmynd, ímynd og raunmynd“ þjóðkirkjunnar. SIGURJÓN ÁRNI EYJÓLFSSON
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.