Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2012, Síða 144

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2012, Síða 144
144 Hvað svo sem sagt verður um listrænt gildi myndarinnar verður því ekki neitað að kvikmyndatækninni er beitt á afar hugvitssamlegan máta þegar kemur að því að miðla guðdómnum. Notkun Technicolor-litmyndar í upprisunni leggur áherslu á mikilfengleika og sérstöðu hennar – þarna grípur Guð sjálfur inn í atburðarásina – og verður ekki jafnað við svarthvíta tilveru mannskepnunnar. Þessi frekar einföldu umskipti, án efa áhrifarík á fyrstu árum litmyndarinnar, væri erfitt eða hreinlega ómögulegt að fanga í öðrum miðlum. Beitt er einstæðum eiginleikum kvikmyndarinnar til að sýna guðdóminn á vegu sem væri ómögulegt ellegar. Annað skýrt dæmi um þetta er þegar Jesús særir anda dauðasyndanna sjö út úr Maríu Magdalenu og með aðstoð myndblöndunar hríslast þeir í kringum hana. Áhrifaríkast er þó atriðið þar sem Jesús gefur blindu barni sýn og hann birtist áhorf- endum jafnframt í fyrsta skipti. Þetta er sannarlega eftirtektarverð leið til að kynna til sögunnar persónu sem áhorfendur eru komnir í kvikmynda- hús gagngert til að berja augum. Fleira kemur þó til líkt og greina má sé atriðið skoðað nánar. Eftir að barnið hefur beðið Jesú um að opna augu sín fylgir fyrst autt textaspjald – myrkur – en síðan birtist á því ljósgeisli og í framhaldi textinn: „I am come alight into the world – that whosoever believeth in me shall not abide in darkness.“ Brátt taka ljósgeislar að birt- ast frá sjónarhorni barnsins og það segist, á textaspjaldi sem fylgir í kjölfar- ið, byrjað að sjá ljósið. Í næsta sjónarhornsskoti og lykilskoti atriðisins birtist fyrst geislabaugur, en brátt tekur ásýnd Jesú að myndast hægt og rólega innan hans uns barnið hefur öðlast fulla sýn – og Jesús loks birtist augum áhorfenda.16 Með þessum sérstæða framsetningarmáta er atriðið ekki aðeins vitnisburður um kraftaverk Jesú heldur einnig kvikmynda- miðilsins, sem glæðir dauða hluti lífi.17 Kraftaverkið eins og það birtist hér er rétt eins og kvikmyndasýningarvél sem sett er í gang í myrkvuðum sal þar sem ljósgeisli framkallar lifandi mynd og gefur áhorfendum sýn – rétt eins og Jesús barninu blinda. Það er nefnilega ekki bara Jesús sem er ljósið heldur einnig kvikmyndamiðillinn. Mætti kannski spyrja með það að leið- arljósi hvort allar kvikmyndir séu Jesúmyndir? 16 Rétt er að benda á að þótt þessi meðhöndlun ljóssins birtist hvergi skýrar en í umræddu atriði einkennir hún myndina alla – allt frá textaspjöldum til endanlegrar staðfestingar á guðdómi Jesú er faðir hans lýsir hann upp á krossinum af himnum ofan. 17 Í Bíódögum (1994) beinir Friðrik Þór Friðriksson einmitt athyglinni að samslætti trúar- og kvikmyndaupplifana með því m.a. að láta aðalpersónur myndarinnar horfa á King of Kings – útgáfu Nicholas Ray frá árinu 1961 – í upphafi mynd- arinnar. BJöRN ÆGIR NORðFJöRð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.