Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2013, Blaðsíða 86

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2013, Blaðsíða 86
86 á sviði bókmennta og textafræði en einn fjölmennasti hópurinn eru höf- undar skáldverka af ýmsu tagi.26 Það kann að koma spánskt fyrir sjón- ir að sjá slíka einstaklinga, sem lifðu sumir hverjir á jaðri samfélagsins, ögruðu borgaralegu siðgæði og söfnuðu sjaldnast veraldlegum auði, tekna í þjónustu seðlabanka. Þetta er útgangspunkturinn í málflutningi Tryggva Gíslasonar. Líkt og Marcia Pointon hefur bent á tengist valið á slíkum ein- staklingum þó fremur hugmyndum um menningarlegt minni og þjóðerni en beinhörðum veruleika efnahagsmála: „Þar sem jafnan er talið að bók- menntir sýni tungumálið í sinni bestu og virðingarverðustu mynd kemur ekki óvart að rithöfundar, rétt eins og stríðshetjur, séu nýttir til að birta sjálfsmynd þjóðar.“27 Á hinn bóginn getur verðlagsþróun haft í för með sér að mynt og seðlar verði hverful og jafnvel tvíræð minningarmörk. Þetta er kjarninn í skrifum Hannesar Péturssonar. Jan Assmann vekur athygli á því að tvö algeng ensk hugtök yfir að minnast, re-membering og re-collecting, feli í sér að verið sé að tengja saman aðskilda útlimi (e. member) tiltekins líkama eða safna saman (e. collect) ein- hverju sem hefur sundrast. Hann segir að það myndmál sem þarna búi að baki megi í vissum tilvikum taka bókstaflega og rifjar upp því til stað- festingar forn-egypskan helgisið sem tengdist átrúnaði á guðinn Ósíris. Árlega, þegar flóðin í Níl voru afstaðin, var með táknrænum hætti safnað saman 42 líkamshlutum guðsins, þeir voru smurðir og tengdir í einn lík- ama svo að Ósíris gæti risið upp frá dauðum og sonur hans, Hórus, tekið við völdum. Limirnir áttu sér samsvörun í 42 héruðum landsins þann- ig að í raun hafði þessi athöfn afar víðtæka táknræna skírskotun: „Dauði Ósírisar og krýning Hórusar er pólitísk goðsögn. Formleg sviðsetning hennar birtir og festir í sessi pólitíska, menningarlega og trúarlega sjálfs- mynd Egyptalands.“28 Sjá má samsvörun milli þessa siðar og þeirrar hefðar að minnast þekktra lifandi eða látinna einstaklinga með afhjúpun opinberra líkneskja en hana má einnig tengja við varðveislu á líkamsleifum trúarlegra dýrlinga og því hlutverki sem þeir leika í helgihaldi. Mikilvægustu minningarmörkin um 26 Forvitnilegur gagnagrunnur um einstaklinga á evrópskum seðlaröðum er að byggjast upp á vef rannsóknarverkefnisins SPIN (Study Platform of Interlocking Nationalism) sem stjórnað er af hollenska fræðimanninum Joep Leerssen, vefslóð: http://spinnet.eu/wiki-banknotes/index.php?title=Special%3ACategories&from= a, skoðað 11. janúar 2013. 27 Marcia Pointon, „Money and Nationalism“, í Imagining Nations, ritstj. G. Cubitt, Manchester: Manchester University Press, 1998, bls. 229–254, hér bls. 233. 28 Jan Assmann, Religion and Cultural Memory, bls. 15. Jón KaRL HeLGason
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.