Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2013, Blaðsíða 51

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2013, Blaðsíða 51
51 einstaklinga í Bandaríkjunum einum.78 Mikill fjöldi einstaklinga hafði þá rifjað upp hvernig þeir brugðust við misnotkun í æsku með því að kljúfa persónuleika sinn í a.m.k. tvennt þar sem einum persónuleika var fengið það hlutverk að geyma hinar dökku minningar en hinum persónuleikanum var ætlað að halda áfram að lifa lífinu. Þegar tengslin við raunveruleikann hafa verið rofin með svo afgerandi hætti blasir líka við að „minningar“ og „upprifjun“ öðlast nýjan tilgang. Janice Haaken leggur til eftirfarandi róttæka skýringartilgátu um satanísku minningarnar: „Sem kvenleg frásögn af andspyrnu eru satanískar minning- ar um misnotkun líkar gotnesku skáldsögunni á þann hátt að þær eru dulin árás á kjarnafjölskyldu feðraveldisins.“79 Sambærileg heildarmarkmið er ekki hægt að eigna eiginlegri upprifjun. Í þeim tilvikum þar sem það er hægt veigrum við okkur a.m.k. við að tala um minningar. Ráðgjafarnir sem unnu við að grafa upp bældar minningar virðast margir hafa gefið sér tiltekna niðurstöðu fyrirfram (um misnotkun) en í raunverulegri upprifjun er slíkt ekki hægt. Í hreyfingunni í kringum bældar minningar var skellt skollaeyrum við rödd einstaklingsins þar til hann samþykkti forsendur meðferðarinnar og forskriftirnar sem unnið var eftir. Þannig voru orð þeirra sem sögðust ekki muna eftir misnotkun, eða töldu sig hafa átt góða og umhyggjusama feður og mæður, hiklaust dregin í efa. En eftir að skjól- stæðingarnir höfðu á hinn bóginn samþykkt frásagnarrammann (samþykkt að misnotkunin hefði átt sér stað eða gæti a.m.k. hafa átt sér stað), mátti alls ekki efast um orð þeirra. Þá voru orð þeirra lög. Slík minnisvinna er auðvitað ekki upprifjun, heldur innræting. Vegna þess að tengslin við raunveruleikann hafa verið rofin eru bældu minningarnar sem hér um ræðir líka leiðréttar á annan hátt en hversdags- legar minningar. Það tók viðkomandi einstaklinga stundum mörg ár og margar meðferðir að öðlast þá sannfæringu að þeir hefðu verið misnot- aðir í æsku. Jafnvel eftir að fyrsta skýra minningin um misnotkun flæddi fram, sóttu lamandi efasemdir á skjólstæðingana. Það virðist hafa verið regla frekar en undantekning að þeim fyndist eins og þeir væru að ljúga og þeir þurftu hjálp ráðgjafanna við að bæla niður efasemdir sínar.80 „„Veistu 78 Richard Ofshe og Ethan Watters, Making Monsters, bls. 205–206. 79 Janice Haaken, „The Seventh Veil“, bls. 439. 80 Renee Fredrickson telur að lamandi efasemdir skjólstæðinga sinna um að endur- heimtu minningarnar séu réttar, séu einmitt vísbendingar um að minningarnar séu réttar! Renee Fredrickson, Repressed Memories, bls. 171. MINNINGAR SEM FÉLAGSLEGUR TILBÚNINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.