Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2013, Blaðsíða 202

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2013, Blaðsíða 202
202 aldrei sér meðvitandi taka undir hugmyndir um að konur ættu ekki að stunda heimspeki geta óafvitandi verið haldnir fordómum. Ógn staðal- ímyndarinnar og skemu gáfumannsins, heimspekingsins, kvenna og karla eru hluti af fordómum bæði kvenna og karla og hafa gjarnan áhrif á fólk án þess að það átti sig almennilega á því. Ýmislegt bendir til þess að fólk sem er allt af vilja gert til að vera sanngjarnt, réttsýnt og fordómalaust sé samt sem áður haldið ýmsum fordómum sem það vildi í raun fegið vera laust við en ræður ekki almennilega við og gerir sér kannski ekki grein fyrir. Í samfélagi eins og okkar sem er gegnsýrt af skilaboðum um meintan kynjamun er næsta víst að manneskja sem segir „Ég met fólk eingöngu út frá verðleikum en aldrei út frá kyni“ sé haldin sjálfsblekkingu. Við búum öll yfir duldum fordómum, sama hversu vel við meinum, og við gerum illt verra með því að afneita því.33 Áhrif og útbreiðsla dulinna fordóma eru nú skoðuð í vaxandi mæli. Þar má nefna rannsóknarverkefnið Project Implicit hjá Harvard-háskóla en á vefsetri þess má taka próf til að kanna dulda fordóma sína gagnvart ýmsum þjóðfélagshópum.34 Sem glænýtt dæmi má nefna rannsókn sem leiddi í ljós að ein og sama ferilskráin fékk hærra mat frá þeim vísindamönnum sem töldu að hún væri frá karlmanni en frá þeim sem töldu að hún kæmi frá konu.35 Ætla má að fæstir þeirra sem tóku þátt í rannsókninni myndu meðvitað telja sig hlynnta mismunun gagnvart konum í vísindum og að fyrst og fremst sé þarna duldum fordómum um að kenna. Rétt er að geta þess að ekki mældist munur á afstöðu karla og kvenna í rannsókninni. Konur geta því verið haldnar duldum fordómum gagnvart konum (og þar með sjálfum sér) ekkert síður en karlar. Það að við séum öll haldin alls konar duldum fordómum bendir óneit- anlega til þess að við séum ekki eins hlutlæg í mati okkar á öðru fólki og við teljum okkur vera, eða vildum vera. Hér vakna vissulega spurningar um hvað sé til ráða. Í því sambandi hefur verið talað um kosti þess að vinna meðvitað í því að kynnast fólki af þeirri „tegund“ sem maður reynist (til 33 Brian A. Nosek, Carlee Beth Hawkins, Rebecca S. Frazier, „Implicit social cogni- tion: From measures to mechanisms“, Trends in Cognitive Sciences 15/2011, bls. 152–159. 34 https://implicit.harvard.edu/implicit/ 35 Sjá C.A. Moss-Racusin, J.F. Dovidio, V.L. Brescoll, M. Graham, J. & Handelsman, „Science faculty’s subtle gender biases favor male students“, Proceedings of the Na- tional Academy of Sciences, væntanlegt. Svipaðar niðurstöður fengust í margumtalaðri sænskri rannsókn fyrir 15 árum: Christine Wennerås & Agnes Wold, „Nepotism and sexism in peer review“, Nature 1997, bls. 341–343, doi:10.1038/387341a0. eyJa MaRGRét bRynJaRsdóttiR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.