Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2013, Blaðsíða 208

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2013, Blaðsíða 208
208 Berlínarmúrsins og vegna viðbragða við aldarlokunum, þegar spurt var hvernig við minnumst eða ættum að minnast 20. aldarinnar. Í inngangi sínum að Twilight Memories ber Huyssen þessa tíma saman við lok 19. aldar sem hafi einkennst af hugmyndum um endurnýjun, framfarir og uppgang, en segir samtímann einkum upptekinn af minni og framsetningu þess.4 Huyssen bendir á mótsagnirnar sem felast í þessari minnisákefð, sem mótist að hluta til af fjölmiðlum og nútíma tækni. Hnignun sögunnar og sögu- legrar meðvitundar og pólitískt, félagslegt og menningarlegt minnisleysi sé óumdeilt, en hefur orðið samhliða því sem hann nefnir minnissprengju sem einkennist af gríðar- legri umræðu um minni, ekki síst sameiginlegt minni, stofnun safna og byggingu fleiri minnisvarða og minnismerkja en nokkru sinni fyrr. Þá hafi fjölmargir minnihlutahópar vísað til menningarlegs minnis, í baráttu sinni fyrir viðurkenningu á sjálfsmynd sem byggir á sameiginlegri fortíð. Huyssen heldur því fram að þráhyggja samtímans gagn- vart minninu sé ekki bara afleiðing aldarlokahugsunar, heldur merki um kreppu í þeirri tímahugsun sem setti mark sitt á nútímavæðinguna þar sem hið nýja var ávallt upphafið og hyllt sem einhvers konar bjargvættur sem myndi leysa vanda samtímans. Þegar trúin á nýjungar hefur misst gildi sitt, breytist tímahugsunin og við horfum sífellt meir til fortíðar. Við erum því haldin eins konar minnisveiki sem minnisleysisveiran orsakar og ógnar minninu sjálfu. Gunnþórunn Guðmundsdóttir ... ofgnótt raunverulegrar þjáningar líður enga gleymsku. Theodor W. Adorno Aðeins það sem sársaukinn sleppir ekki tökum á helst í minninu. Friedrich Nietzsche I Nú á tímum þegar hugmyndin um minnið hefur flust yfir í heim síl- íkonflögunnar, tölvunnar og sæborganna, hafa fræðimenn með reglulegu millibili harmað upplausn sögulegs minnis og skilgreint minnisleysi sem hættulega menningarveiru er nýir tæknimiðlar hafi komið af stað. Því meira minni sem geymt er í gagnagrunnum og myndabönkum, því síður er menning okkar viljug eða megnug þess að beita virku minni, eða þannig virðist það vera. Upprifjun mótar tengsl okkar við fortíðina og það hvernig við munum skilgreinir okkur í samtímanum. Við þurfum á fortíðinni að halda, sem einstaklingar og samfélög, til þess að byggja og festa sjálfsmyndir okkar og til að hlúa að sýn okkar á framtíðina. Þökk sé Freud og Nietzsche, vitum við aftur á móti hversu hverfult og óáreiðanlegt persónulegt minni getur 4 Sama rit, bls. 2. andReas Huyssen
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.