Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2013, Blaðsíða 152

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2013, Blaðsíða 152
152 enda „lagði hann Gyðingaland undir Rómaborgarveldi“. Að lokum segir frá Augustusi keisara „en hann friðaði of allan heim ok á hans dögum var Cristr borinn“.24 Síðar tengdu norrænir fræðimenn Augustus keisara iðulega við sögu Norðurlanda með því að tímasetja Fróðafrið á dögum hans og var þá stundum vísað í „Sæmund prest“ (þ.e. Sæmund fróða). Telur Stefán Karlsson að þær upplýsingar geti verið komnar úr einni og sömu heimildinni, langfeðgatali þar sem ættir voru raktar frá hinum fyrsta manni, Adam, til hinna íslensku Oddaverja.25 Efni Aldartölu er fróðleikur sem hægt var að finna í latneskum ritum um upphaf heimsbyggðar og sögu mannkyns og skiptir ekki máli í þessu samhengi hvaðan höfundur hefur fengið þær upplýsingar, hvort sem hann var Ari fróði eða þá einhver annar fróðleiksmaður á svipuðu méli.26 Á hinn bóginn er þetta knappa rit vísbending um þekkingu íslensks lær- dómsmanns á veraldarsögu við upphaf ritaldar og kerfisbindingu þeirrar söguskoðunar, m.a. með aðferðum heimsaldrafræða. Gamla testamentið var helsta heimildin um sögu mannkyns fyrir Krists burð og grundvöllur skiptingar í heimsaldra en inn í þá meginfrásögn mátti skjóta nokkrum staðreyndum úr sögu Persa, Grikkja og Rómverja. Sagnaritun um upphaf ritaldar á Íslandi hefur mótast af því að áhugi fræðimanna frá seinni öldum beinist einkum að ritum eins og Íslendingabók og Landnámu, sem eru einstök á sínu sviði. Samhengisins vegna er þó mikilvægt að hafa í hug að veraldarsöguritun var hafin á svipuðum tíma eða jafnvel fyrr. Hún var að einhverju leyti forsenda ritunar um sögu Íslendinga því að með henni varð til viðmið fyrir Íslandssöguna. Það hefði aldrei verið hægt að rita verk eins og Íslendingabók nema að hafa haft kynni af erlendum sagnaritum; staðreynd sem vill gleymast þegar Íslendingabók er lýst sem sjálfsprottnum græðlingi við upphaf íslenskrar sagnaritunar. Nokkru yngra en Aldartalan er verk er nefnist Veraldarsaga. Sú bók er frá því á sjötta áratug 12. aldar. Hún er mun lengri en ágripið sem varð- veist hefur í AM 194, 8vo, en þó eigi að síður frekar knöpp og gæti hafa 24 Alfræði íslenzk I, bls. 52–53. 25 Stefán Karlsson, „Fróðleiksgreinar frá tólftu öld“, bls. 332–333. 26 Til samanburðar má t.d. skoða aldartölu eftir Beda prest, sjá Bedae Venerabilis Opera. Pars VI. Opera Didascalica 2: De temporum ratione liber, en þar er kynnt til sögu svipað heimsaldrakerfi og svipaðar upplýsingar án þess að um bein rittengsl þurfi að vera að ræða. Stefán Karlsson nefnir fleiri rit sem höfundur gæti hafa þekkt, t.d. Chronica Minora eftir Isidoros og Liber genealogus, sjá „Fróðleiksgreinar frá tólftu öld“, bls. 334. sVeRRiR JaKobsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.