Peningamál - 01.07.2006, Blaðsíða 18

Peningamál - 01.07.2006, Blaðsíða 18
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 6 • 2 18 hefur aðeins áhrif á nýjar lántökur. Bankarnir hafa lækkað veðhlut- föll undanfarna mánuði. Tilkynnt hefur verið að hámarksveðhlutfall Íbúðalánasjóðs verði lækkað tímabundið úr 90% í 80% og hámarks- lán sjóðsins lækkuð úr 18 m.kr. í 17 m.kr. Vextir óverðtryggðra lána hafa hækkað, en þar sem verðbólguvæntingar hafa aukist samhliða, hefur það að öllum líkindum ekki leitt til hærri skammtímaraunvaxta. Greiðslubyrði erlendra lána hefur ótvírætt þyngst. Veiking krónunnar skilar sér samstundis í hækkandi greiðslubyrði erlendra lána. Erlendir vextir og vaxtaálag hafa einnig hækkað, en erlend lán bera alla jafna breytilega vexti. Eins og fjallað var um í síðustu útgáfu Peningamála eru erlend lán þó léttvæg í lánasafni heimilanna. Lægra gengi krón- unnar felur hins vegar í sér að vænt gengisáhætta vegna lántöku í erlendum gjaldmiðli hefur minnkað, a.m.k. til langs tíma. Skuldsetning fyrirtækja og heimila hefur aukist töluvert og er útlánaaukning milli ársfjórðunga meiri nú en nokkru sinni fyrr. Þegar bankarnir hófu útgáfu nýrra húsnæðisveðlána var því haldið fram að heimilin myndu minnka yfirdráttarlántökur sínar í kjölfar skuldbreyt- inga. Ljóst er að heimilin hafa aftur aukið við sig yfirdráttarlán eftir samdrátt í upphafi. Tölur um vanskil benda hins vegar ekki til þess að fjármálaleg skilyrði fyrirtækja eða einstaklinga séu farin að íþyngja þeim mikið. Heimild: Seðlabanki Íslands. 12 mánaða breyting (%) Mynd III-11 Peningamagn (3 mánaða meðaltal) Mars 1997 - maí 2006 M1 M2 M3 M4 -20 -10 0 10 20 30 40 50 ‘06‘05‘04‘03‘02‘01‘00‘99‘98‘97 Heimild: Seðlabanki Íslands. Ma.kr. Mynd III-12 Útlánaukning innlánsstofnana til heimila Janúar 2003 - apríl 2006 Verðtryggð skuldabréf (v. ás) Yfirdráttarlán (h. ás) 0 100 200 300 400 500 0 20 40 60 80 100 2006200520042003 Ma.kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.