Peningamál - 01.07.2006, Blaðsíða 85

Peningamál - 01.07.2006, Blaðsíða 85
UM ÚTRE IKNING Á GJALDMIÐLAVOGUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 6 • 2 85 heppilegar eða gefi jafnvel óskýra mynd af samsetningu þeirra. Gjald- miðill viðskipta endurspeglar ekki endilega uppruna- eða ákvörðunar- land þeirra. Líklegt er að vægi Bandaríkjadals og á síðustu árum evru verði meira ef slíkar upplýsingar eru notaðar. Það kemur e.t.v. ekki að sök ef tilgangur vísitölunnar er að þjóna sem kjölfesta gengisstefnunn- ar fremur en að vera mælikvarði á samkeppnisstöðu eða verðlagsáhrif gengisbreytinga, en það samræmist illa síðarnefndu hlutverkunum. Samanburður á gengisþróun miðað við nýjar og eldri gengisvísitölur Reiknaðar hafa verið gengisvísitölur fyrir Ísland sem byggja á svip- uðum aðferðum við val landa í körfuna og nú eru notaðar í Bretlandi og Bandaríkjunum.13 Tvenns konar mælikvarði er notaður, líkt og getið var hér að framan. Þrengri vísitalan nær til allra landa sem vega meira en 1% í vöruviðskiptum Íslands á þriggja ára tímabili. Í víðari vísitölunni er lágmarkið 0,5%.14 Vísitölurnar hafa verið reiknaðar aftur til ársins 1995. Ef miðað er við 1% inntökuskilyrðið bætast Rússland, Ástralía og Taívan árið 1995 við þau lönd sem eru í núverandi gengisvísitölu. Kína kemur inn í vísitöluna árið 1999 og Eistland árið 2002. Taívan fellur aftur út árið 1999 (þegar Kína kemur inn), Kanada árið 2003 og Ástralía árið 2004. Í ,,breiðari“ vísitölunni bætast 14 lönd við á ýmsum tímum og fjöldi gjaldmiðla í vísitölunni fyrir árið 2005 verður 19 í stað 9 í núverandi gengisvísitölu. Nýju gengisvísitölurnar gefa áþekka heildarmynd af þróun krónunnar og vísitalan sem nú er notuð. Á einstökum tímabilum er munurinn þó umtalsverður. Það skýrist meðal annars af meira vægi Bandaríkjadals í vísitölu gengisskráningar en hinum nýju. Eins og sjá má á mynd 5 er náið samband milli fráviksins og gengis Bandaríkjadals. Yfi rleitt er mestur munur á nýju vísitölunum og þeirri gömlu þegar töluverð breyting verður á gengi Bandaríkjadals, sem vegur minna í nýju vísitölunum. Á tímabilum sem gengi dalsins hefur lækkað, eins og gerst hefur frá árinu 2002, hefur gengishækkun krónunnar verið meiri samkvæmt vísitölu gengisskráningar. Greinilegt er þó að fl eira er á seyði síðari hluta tíunda áratugarins, þegar nýju vísitölurnar mæla töluvert meiri gengishækkun krónunnar.15 Talsverður munur er á þróun þrengri og breiðari vísitölunnar á fyrri hluta þessa áratugar og virðist frávikið fylgja sveifl um í gengi Bandaríkjadals en stöðugt dregur úr muninum eftir því sem Banda- ríkjadalur veikist og gengisfl ökt minnkar. Gjaldmiðlarnir sem bætast við í breiðari vísitöluna vega vitaskuld ekki þungt en til lengri tíma litið er hins vegar ekki óhugsandi að munur þessara vísitalna aukist enn frekar, t.d. ef vaxandi viðskipti við ýmis nýmarkaðs- og þróunarríki leiða til fjölgunar tiltölulegra óstöðugra gjaldmiðla. 13. Ekki var tekið tillit til þriðjulandaáhrifa í þessum vísitölum. Það væri að vísu æskilegt, en er tæknilega erfitt og matskennt og ávinningurinn tæpast nægilega mikill til þess að réttlæt- anlegt sé að leggja út í reglulega uppfærslu slíkrar vogar. 14. Gjaldmiðlar landa sem uppfylla ekki framangreind skilyrði fá vægið 0. Aðferðin sem beitt hefur verið við að taka tillit til viðskipta við lönd utan vísitölunnar, þ.e.a.s. að skipta sam- anlögðu vægi þeirra á milli stóru gjaldmiðlanna, eftir skiptingu SDR eða samkvæmt annarri reglu, jók vægi stóru „hörðu” gjaldmiðlanna, en slíkt er ástæðulaust í gengisvísitölu sem þjónar ekki því hlutverki að vera akkeri fyrir fastgengisstefnu. 15. Inntaka og brottfall eru miðuð við þriggja ára meðaltal vöruviðskipta til þess að forðast að þurfa oft að bæta gjaldmiðlum inn eða fella þá úr vísitölunni vegna árssveiflu í viðskiptum. 85 90 95 100 105 110 115 120 125 130 ‘06‘05‘04‘03‘02‘01‘00‘99‘98‘97‘96 Mynd 4 Samanburður á vísitölu gengisskráningar og nýjum gengisvísitölum September 1995 - maí 2006 September 1995 = 100 Breiðari vísitala Þrengri vísitala Gengisvísitala Heimildir: Reuters EcoWin, Seðlabanki Íslands. -2 0 2 4 6 8 10 12 14 0,5 0,6 0,7 0,8 0,9 1,0 1,1 1,2 1,3 ‘06‘05‘04‘03‘02‘01‘00‘99‘98‘97‘96 USD/EUR (h. ás) Mismunur vísitölu gengisskráningar og nýrrar breiðrar vísitölu (v.ás) Mismunur vísitölu gengisskráningar og nýrrar þrengri vísitölu (v.ás) Heimild: Seðlabanki Íslands. Mynd 5 Mismunur vísitölu gengisskráningar og nýrra gengisvísitalna í samanburði við gengi Bandaríkjadal September 1995 - maí 2006 September 1995 = 100 $/Є
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.