Peningamál - 01.07.2006, Blaðsíða 79

Peningamál - 01.07.2006, Blaðsíða 79
UM ÚTRE IKNING Á GJALDMIÐLAVOGUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 6 • 2 79 Í núverandi gjaldmiðlavog Seðlabanka Íslands vega Bandaríkjadalur og evra töluvert þyngra en í vísitölu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, en vægi japanska jensins er minna. Munurinn er athyglisverður í ljósi þess að aðferðafræðin við útreikning á vogunum tveimur er í megindráttum svipuð. Munurinn skýrist af ólíkum aðferðum við mat á þjónustuvið- skiptum auk þess sem ekki er tekið mið af hrávöruviðskiptum í vísi- tölu Seðlabankans. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn styðst eingöngu við upplýsingar um ferðamannaiðnað við mat á landaskiptingu þjónustu - viðskipta Íslands og gefur sér að annar hluti þjónustuviðskipta sé nægjan lega líkur vöruviðskiptunum til þess að ekki sé nauðsynlegt að meta þau viðskipti sérstaklega. Landaskipting vöruviðskiptanna er því notuð sem vísbending um landaskiptingu annarra þjónustuviðskipta en ferðaþjónustu. Í íslensku voginni er hins vegar stuðst við gögn um gjaldeyris færslur til þess að leggja mat á skiptingu annarra þjónustu - viðskipta en ferðamennsku. Samanburður á þessum gögnum við gögn frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum um þjónustuviðskipti víða um heim leiðir í ljós að þjónustuviðskipti Íslands við Bandaríkin er samkvæmt íslenskum gögnum mun meiri en viðskipti Bandaríkjanna við Evrópu- og Asíuríki. Þótt landfræðilegar skýringar kunni að vera orsök hluta mismunarins getur það tæpast skýrt hann að fullu. Tekjur af varnarlið- inu hafa einnig aukið hlutdeild Bandaríkjanna. Þær hafa hins vegar farið minnkandi og gætu því aðeins skýrt mismuninn að litlu leyti og munu hverfa frá og með haustinu. Hlutdeild Bandaríkjanna í þjónustu - viðskiptum Íslands er nálægt hlutdeild þeirra í Kanada og Mexíkó. Þorri vöruviðskipta Kanada og Mexíkó er við Bandaríkin, enda deila lönd- in löngum landamærum auk þess sem í gildi er fríverslunarsamningur milli landanna. Því er hátt hlutfall þjónustuviðskipta þessara landa við Bandaríkin í samræmi við þá kenningu að alla jafnan sé samræmi á milli landaskiptingar vöru- og þjónustuviðskipta. Ísland sker sig hins vegar verulega frá öðrum löndum. Líklegasta skýringin á þessum mun er aðferðin sem Seðlabanki Íslands notar til að meta landaskiptingu Seðlabanki Íslands IMF BIS Bandaríkin 23,03 12,52 10,80 Kanada 1,10 2,06 0,90 Önnur lönd í Norður-Ameríku 0,00 0,51 0,00 Norður-Ameríka 24,13 15,09 11,70 Evrusvæðið 41,14 31,64 40,40 Bretland 12,10 7,91 8,30 Danmörk 8,13 6,83 6,70 Noregur 6,04 4,58 3,80 Rússland 0,00 0,56 1,10 Sviss 1,21 1,04 2,00 Svíþjóð 3,87 4,85 5,50 Önnur lönd í Evrópu 0,00 3,75 9,60 Evrópa 72,49 61,16 72,20 Japan 3,38 6,94 4,70 Kína 0,00 2,61 4,90 Önnur lönd í Asíu 0,00 3,75 4,80 Asía 3,38 18,20 14,40 Suður-Ameríka 0,00 0,00 1,10 Afríka 0,00 1,68 0,20 Eyjaálfa 0,00 1,00 0,10 Tafla 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.