Peningamál - 01.07.2006, Blaðsíða 7

Peningamál - 01.07.2006, Blaðsíða 7
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 6 • 2 7 gætt nokkuð hratt í verðlagi. Verðbólgan er nú þegar orðin meiri en Seðlabankinn spáði að hún yrði mest í síðustu Peningamálum. Horfur eru á að hún haldi áfram að aukast og verði tæplega 11% í lok þessa árs. Eftir það tekur heldur að draga úr verðbólgu og verður hún komin niður í tæplega 7% eftir tvö ár, sem er tæplega tveimur prósentum meiri verðbólga í lok spátímans en spáð var í mars. Þá var hins vegar reiknað með óbreyttum stýrivöxtum og gengi krónunnar á spátímanum. Í fráviksspá með lækkandi gengi krónunnar, sem birt var í mars, fór verðbólgan hins vegar í tæplega 6%. Því má ljóst vera að verðbólguhorfur eru algerlega óviðunandi á öllu spátímabilinu. Hagvaxtarhorfur samkvæmt fráviksdæmum svipaðar framan af en hraðar dregur úr umsvifum verði aðhald peningastefnunnar aukið ... Spáferlarnir þrír sýna mjög svipaðar efnahagshorfur fyrir þetta ár. Þegar líða tekur á spátímabilið dregur hins vegar töluvert meira úr innlendri eftirspurn og hagvexti í fráviksdæminu með peningastefnureglu, enda hækka vextir skarpt í því dæmi til að verðbólgumarkmiðið náist við lok spátímans. Í grunnspánni og í fráviksspá þar sem gert er ráð fyrir óbreyttum stýrivöxtum er aðhald peningastefnunnar hins vegar of lítið, sem veldur hægari aðlögun að jafnvægi. Að lokum er samdráttur hins vegar óhjákvæmilegur hvort heldur aðhald peningastefnunnar er aukið eða ekki og verður samdrátturinn langvinnari eftir því sem pen- ingastefnan bregst minna við, enda verður ójafnvægi meira og tekur lengri tíma að vinda ofan af því ef aðhald peningastefnunnar er ekki aukið tímanlega. Þannig gætir samdráttar enn í efnahagsbúskapnum þegar líður að lokum þessa áratugar ef ekki er brugðist tímanlega við en hins vegar eru horfur á ágætum hagvexti í fráviksdæminu með peningastefnureglu. ... og unnt er að ná verðbólgumarkmiðinu við lok spátímabilsins Tafla I-1 sýnir verðbólguhorfur fram á mitt ár 2008 út frá grunn- og fráviksspám bankans. Fráviksspá með óbreyttum stýrivöxtum gefur svipaðar verðbólguhorfur og grunnspáin. Fráviksspáin með peninga- Tafla I-1 Verðbólguþróun og -horfur Breyting neysluverðs frá sama fjórðungi fyrra árs (%) Fráviksspá með Fráviksspá með Grunnspá óbreyttum stýrivöxtum peningastefnureglu Ársfjórðungar 2005:1 4,4 4,4 4,4 2005:2 3,2 3,2 3,2 2005:3 4,2 4,2 4,2 2005:4 4,3 4,3 4,3 Ársmeðaltal 4,0 4,0 4,0 2006:1 4,5 4,5 4,5 2006:2 7,6 7,6 7,6 2006:3 9,5 9,5 9,5 2006:4 10,9 10,9 10,9 Ársmeðaltal 8,1 8,1 8,1 2007:1 10,8 10,8 10,7 2007:2 11,0 11,1 10,7 2007:3 9,0 9,1 8,4 2007:4 8,0 8,2 7,1 Ársmeðaltal 9,7 9,8 9,2 2008:1 6,8 7,0 5,6 2008:2 5,7 5,8 4,1 Mynd I-1 Mismunandi verðbólguferlar % Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. Grunnspá Verðbólguspá með óbreyttum vöxtum Verðbólguspá með peningastefnureglu 2 4 6 8 10 12 2008200720062005
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.