Peningamál - 01.07.2006, Blaðsíða 24

Peningamál - 01.07.2006, Blaðsíða 24
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 6 • 2 24 Ástandið talið gott en horfur á að það versni Samkvæmt könnun Gallups á viðhorfum forsvarsmanna stærstu fyrir- tækja á Íslandi sem framkvæmd var í maí telja stjórnendur að aðstæð- ur í efnahagslífinu séu almennt góðar en að þær muni versna á næstu sex mánuðum. Meirihluti stjórnenda býst við óbreyttri innlendri eftirspurn á næstu sex mánuðum og eru umtalsvert svartsýnni en í síðustu könnun. Hins vegar eru forsvarsmenn fyrirtækja sem selja vörur á erlendum markaði mun bjartsýnni og búast langflestir við aukinni eftirspurn á næstu sex mánuðum. Gengisþróun krónunnar á síðustu mánuðum hefur verið hagfelld fyrir þessi fyrirtæki og telur mikill meirihluti stjórnenda fyrirtækja í útflutningsgreinum að framlegð fyrirtækja þeirra aukist á næsta hálfa ári. Stjórnendur fyrirtækja í sjávarútvegi, samgöngum, flutningum og ferðaþjónustu eru bjartsýnni um framtíðarhorfur heldur en t.d. stjórnendur fyrirtækja í verslunar- og fjármálageiranum. Fjármunamyndun hins opinbera Erfitt hefur reynst að spá fyrir um fjárfestingu hins opinbera. Ekki er einhlítt að miða við fjárheimildir vegna þess að algengt er að þær séu geymdar milli ára. Í spá Seðlabankans í mars sl. var gert ráð fyrir að opinber fjármunamyndun drægist saman um 7½% að raungildi í ár en ykist um 23% á næsta ári og 18% árið 2008. Í þessum áætlunum var gert ráð fyrir 19% samdrætti í fjárfestingu ríkisins. Hagstofan áætlar geta álversins yrði því u.þ.b. 460 þús. tonn á ári eftir stækkun. Sam- kvæmt frumáætlunum er gert ráð fyrir að framkvæmdir við stækkun álversins hefjist árið 2008 og að þeim verði lokið á miðju ári 2010. Vinna við orkuöfl un þyrfti að hefjast nokkru fyrr svo að framleiðsla geti hafi st þá. Enn hefur ekki verið samið um kaup á 60% þeirrar orku sem þarf. Í byrjun júnímánaðar var undirrituð viljayfi rlýsing milli Norðuráls annars vegar og Hitaveitu Suðurnesja og Orkuveitu Reykjavíkur hins vegar um öfl un 250 MW orku til nýs álvers Norðuráls í Helguvík. Gert er ráð fyrir að álverið verði reist í tveimur áföngum. Starfsemi í fyrri áfanganum, með um 150 þús. tonna framleiðslugetu, gæti hugsanlega hafi st um mitt ár 2010. Seinni áfanganum, með 100 þús. tonna framleiðslugetu, yrði lokið árið 2015. Í aprílmánuði var gengið frá skilyrtum lóðar- og hafnarsamningi við Reykjanesbæ. Í frumáætl- un er gert ráð fyrir að framkvæmdir hefjist haustið 2007 í Helguvík. Hins vegar er ljóst að langt leyfi sferli er eftir. Formlegt umhverfi smat er t.d. ekki hafi ð. Þegar það mat liggur fyrir geta stjórnvöld fyrst tek- ið ákvörðun um starfsleyfi . Einnig liggur fyrir að orkuöfl un sem um var samið nú í byrjun júní mun ekki nægja í fyrsta áfangann. Því þarf væntanlega að ljúka samningum um fullnægjandi orkuafhendingu áður en framkvæmdir hefjast. Undirbúningsferli vegna álvers við Húsavík virðist skemmra á veg komið en undirbúningur álvers í Helguvík eða stækkunar álvers- ins í Straumsvík. Aðeins liggur fyrir ákvörðun framkvæmdaraðila um staðsetningu. Hugmyndir um raforkuöfl un eru enn mjög óljósar og ítarlegar rannsóknir þurfa að fara fram áður en ljóst verður hvort hægt er að afl a nægjanlegrar raforku með gufuafl i í Þingeyjarsýslu. Öfl un raforku og kostnaður við framleiðslu hennar eru því mjög óviss og verður svo áfram um nokkurt skeið. Þá er allt leyfi sferlið eftir, þ.e.a.s. umhverfi smat og opinbert starfsleyfi .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.