Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.1994, Blaðsíða 27

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.1994, Blaðsíða 27
Með öfugum formerkjum ekki ljóst hvort hann ræðst á Pedro þar sem hann situr á sínum vanastað utan við húsið, en svo mikið er víst að eftir að búið er að draga Abundio burt, deyr Pedro Páramo. „Hann féll þungt á jörðina og hrundi eins og hann væri gijótvarða“ (bls. 123). Kemur þetta heim og saman við nafnið Pétur (Pedro). En ættarnafnið Páramo er einnig gagnsætt, það merkir eyðilegan stað eða auðn. Eins og Comala varð eftir að Pedro hafði ákveðið að leggja staðinn í rúst. Þar með er að nokkru leyti fengin skýring á hvers vegna Comala er „dautt“ pláss. Það skýrir þó ekki allt. Erfitt er að vita hvort Comala hafði verið sú blómlega byggð sem Dolores, móðir Juan, lýsti fyrir honum. Ekki er óhugsandi að staðurinn hafi fegrast í minningunni og hún séð hann í hillingum. Hvað sem því líður snýst unaðsreiturinn hennar upp í andstæðu sína. Paradísin verður að víti. Raunar er Comala hkt við víti í sögunni og strax í upphafi. Þegar Abundio og Juan Preciado nálgast Comala, fer hinum síðamefnda að verða þungt um andardráttinn vegna stækju og hita: —Það er volgt hérna, sagði ég. —Já, en þetta er ekkert, • svaraði liinn. Bíddu hægur. Þú finnur það betur þegar við komum til Comala. Staðurinn er yfir glóðum jarðar, í gini sjálfs helvítis. Það get ég sagt þér, að margir sem deyja þar snúa aftur og sækja teppið sitt, þegar þeir lenda í víti. (bls. 7-8) Hið hlálega við þetta er, og um það veit lesandinn ekki ennþá, að maður- inn sem talar er dauður. En eins og sjá má á tilvitnuninni er Comala ekki helvíti sjálft, aðeins er um líkingu að ræða. Sé til víti er það annars staðar. Engu að síður er Comala eins konar „ríki“ dauðra, líkt og Hades, nema að „ríkið“ er staðsett í ákveðnu landfræðilegu plássi. Mexikó. Þetta er sem sé „lifandi“ staður byggður „dauðu“ fólki, og er í því fólgin þversögn. Mörkin milli lífs og dauða leysast upp. Nokkuð svipað gildir um tímann. Hann bæði er og var í senn en verður aldrei, því að framtíðin er útilokuð. Tíminn stendur í stað og innan kyrrstöðunnar er endurtekið það sem var. Allt endurtekur sig eins og gerðist í Forseta lýðveldisins, og engin „lausn“ er til. Að þessu leyti má segja að Comala sé víti og þar taki menn út refsingu, sem standi refsingunum í helvíti fyllilega á sporði. Að endurtaka það líf sem þeir höfðu lifað. Nú eru persónur bókarinnar ekki draugar, þær ganga ekki aftur. Þetta eru sálir. Systir Donis talar við Juan Preciado iim sálimar sem eigri um göturnar í Comala og fari á kreik eftir að dimmi. Dorótea segir við hann að hún hafi opnað munnimi til að hleypa út sálinni og nú ráfi hún „eflaust um heiminn að hætti ótal annarra, í leit að lifendum til að biðja fyrir henni“. Ennfremur segir hún: „Himinninn er að mínu viti hér, þar sem ég hgg núna, 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.