Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.1994, Page 239
Trú og siðferði í íslenskum barnabókum
býður henni að koma og búa hjá sér, þá skuli hún láta skila kúnni í kotið.
Sossa þiggur ekki boðið fyrir sjálfa sig en býður frúnni yngri systur sína í
staðinn, hana Siggu sem er alltaf svo leiðinleg. Þegar heim kemur verður
henni ljóst hvað hún hefur gert - selt litlu systur sína fyrir kú — og iðrast
beisklega.
Þá hggur næst fyrir að athuga hvemig Sossa svarar spumingunmn:
(1) Sossa er svo lítil að hún helst á miðstigi siðferðisþroskans út
bókina og er jafnvel ekki alltaf komin svo langt á þroskabrautinni. En hún
lærir margt á sögutíma, til dæmis það að þegar allt kemut' til alls er ekki
víst að maður velji veraldleg gæði mnfrarn andleg, þó að maður sé fátækur
og svangur; tilfinningaleg verðmæti geta verið meira virði. Sagan fjallar
mikið mn uppeldi, eins og von er í 10 bama hópi, og aðferðir foreldranna
em ólíkar. Mamma elur upp með útskýringum, skilningi og rökum, pabbi
grípm- frekar til loforða og hótana. Þau em á svolítið ólíku siðferðisstigi
sjálf, hjónin. Aðferðir mömmu em hiklaust teknar fram yfir aðferðir pabba
í bókinni, þó að Sossu þyki að sjálfsögðu líka vænt um pabba sinn.
(2) Hið illa í sögunni er fátæktin og stéttamunurinn, og því er ekki
útrýmt í sögunni þó að ijölskyldan standi að ýmsu leyti betur í lok hennar
en búast mátti við rnn hríð. Hið illa er líka yfirgangm- hinna ríku sem
einblína á rétt sinn en hugsa ekki um afleiðingar þess að taka björgina frá
stórri fjölskyldu. (Þeir em á miðstigi siðferðisþroska að þessu leyti.) Miklu
skiptir í þá átt að upphefja áhrif hins iha að Sossa öðlast nýjan skilning á
rflridæmi áðm en sögimni lýkm.
(3) Spurningunni um tilvist æðri máttar svarar Sossa hiklaust
játandi. Guð og María og allir englarnir eru eðlilegur hluti af lífi
stelpunnar. Hún er ákaflega hugmyndaríkt og hfandi bam og spinnm þá
auðvitað út frá því sem hún hefur heyrt og lesið, og það er mestmegnis
guðs orð. Oft em hugmyndir hernxar bamslega einlægar, eins og þegar hún
lýsir jólimum:
Jólin eru það besta sem til er. Ljósin þeirra skína svo skært kvöldið sem
hann Jesús litli fæddist. Ég fann í vetur hvemig baðstofan fylltist af
englum með litlar bjöllur sem sungu með okkur, og Guð og María mey
komu með Jesúbarnið sem var ennþá fallegra en minnsti bróðir okkar,
sem er þó svo yndislegur. Meðan pabbi las lesturinn skreið ég alveg upp
í hora á rúminu svo að María fengi meira pláss ef hún vildi tylla sér á
skákina með barnið sitt. Kannski þyrfti hún að gefa honum brjóst
meðan við syngjum, eins og mamma gerir við litla bróður svo hann verði
rólegur.
Sossa lýsir fika Vídahnspostihu sem pabbi les úr á sunnudögum, „og ahir
eiga að þegja á meðan. í Jónsbók er bæði bölv og ragn og mest talað um A
og D sem eiga heima í H. Ég þori ekki að segja meira. Jón hefur verið
237