Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.1994, Page 284
Svava Jakobsdóttir
innlifun skáldsins, tilhneigingu hans að reyna harm og fögnuð í eigin
hjarta.
Ætti ég að endingu að skilgreina Alsnjóa eftir þessa óhjákvæmilegu
sundurliðun efnis, mundi ég gera það í einu orði í von um að geta ljáð
kvæðinu snefil af upphaflegri, óhöndlanlegri dul þess og tign: Alsnjóa er
helgimynd.
Ég færi Sveini Yngva Egilssyni M.Phil. M.A. kærar þakkir fyrir að lesa
handritið yfir og benda mér á ýmislegt sem betur mátti fara. Þá vil ég
beina þökkum til Þóris Oskarssonar cand. mag. sem las ritsmíðina í
frumgerð og voru mér undirtektir hans og ábendingar á sínum tíma
mikils virði. Ég þakka dr. Einari Sigurbjörnssyni, prófessor, fyrir
alúðlega veitta aðstoð við frágang ritgerðarinnar. Síðast en ekki síst
þakka ég Guðfræðistofnun Háskóla Islands fyrir að bjóða mér að leggja
til efni í þetta rit.
Summary
Jónas Hallgrímsson (1807-1845), poet and natural scientist, is one of the
greatest, most remarkable, and most popular Icelandic poets. He was one
of the pioneers of Icelandic independence and cultural re-birth. The poem
„Alsnjóa“ (Unending Snow), written in 1844, testifies to his great genius
and extensive leaming. This poem has puzzled many readers; it has
generally been interpreted as an expression of the poet's existential atti-
tude towards death, but this interpretation raises as many questions as it
answers. The present article attempts to show that the key line of the
poem contains an allegorical allusion, the analysis of which reveals a rich,
extended allegory hidden beneath the surface of the work. Through a web
of complex metaphor and ambiguous images —with hidden references to
the Bible and Milton's Paradise Lost—we see the cycle of hiunan hfe and
the rotation of the seasons as an ahegory of the Fall and of redemption. At
first, through the surface imagery, we find the poet reflected in an endless,
white expanse of snow. The poet's special genius is reflected in the
interplay of subject-matter and perspective; intemal and extemal views
are at work simultaneously. The final image is of the Cross, victorious and
blazing. A heavenly Ught over an earth rich in color fiUs a world which
earlier appeared merely white and frozen. Thus, the article is entitled
„Ljós og litir í Alsnjóa" (Light and Color in „Unending Snow“).
282