Skagfirðingabók - 01.01.1992, Page 141
UM LEGSTEINA í HÓLADÓMKIRKJU
sannleika og réttlæti, þolgóður í erfiðleikum, trúfastur í embætti, vinsæll
meðal allra góðra manna. Hann leitaði himnaríkis og öðlaðist hið sanna
föðurland, en fól forstöðulausa fjölskyldu sína guðlegri forsjá 5. júlí 1787.
75 Þorkell Olafsson: Verdung \ Sigurdar Stephaanssonar, \ Biskups \ Hoola-
Stiptis | aa | Islande (Hólum 1799), bls. 59-62. Æviágrip Sigurðar Stefáns-
sonar var endurprentað að hluta í Biskupasögum Jóns Halldórssonar II
(Rvík 1911-15), bls. 241-53. Magnús Stephensen samdi grafskrift á latínu
yfir Sigurð biskup, sem Jón Espólín sneri á íslenzku. Sjá Minnisverb tíðindi
I (Leirárgörðum 1796-98), bls. 445-6, og Magnús Stephensen: Graf-
minníngar og Erfiljóð (Viðey 1842), bls. 14-15.
76 Sagafrá Skagfirðingum II (Rvík 1977), bls. 8.
77 Jón Espólín: Islands árbækur XII. deild (Kmh. 1855), bls. 6 og 115. Lbs.
1264 4to. Sagafrá Skagfirðingum II, bls. 104.Jarða- og búendatal Skaga-
fjarðarsýslu.
78 Islenzkt fornbréfasafn III 4 (Kmh. 1893), bls. 609-10.
79 Sama rit, bls. 610.
80 Arngrímur Jónsson: Aþanasia. Bibliotheca Arnamagnæana XI (Hafniæ
1952), bls. 158. Frumútgáfa í Hamborg 1630.
81 ÍB 8 fol, bls. 133. Raunar hefur Eggert fyrst skrifað ‘Sönder siden’ en
breytt ‘Sönder’ í ‘Norder’.
82 Annálar 1400-1800 VI (Rvík 1987), bls. 121. Sjá einnig Sjálfsxvisögu síra
Þorsteins Péturssonar á Staðarbakka (Rvík 1947), bls. 233.
83 Annálar 1400-1800 I (Rvík 1922-27), bls. 343.
84 Sama rit, bls. 352.
85 Sama rit, bls. 561.
86 Æfisaga Jóns Þorkelssonar skólameistara í Skálholti I (Rvík 1910), bls. 203.
87 Mjöll Snæsdóttir: Biskupabein og önnur bein á Hólum. Skagfirðingabók 20
(Rvík 1991), bls. 164-90.
88 Annálar 1400-18001, bls. 572.
89 Islenzkt fornbréfasafn III 4, bls. 606.
90 Annálar 1400-1800 I, bls. 581, 430 og 504.
91 Sama rit, bls. 494.
92 Þjóðskjalasafn: Prestsþjónustubækur og sóknarmannatöl XVII 11, A:
Kirkjustóll Hóladómkirkju 1808-1918.
93 Úttekt Hóladómkirkju 1685: Bps. B VIII 4, bls. 34.
Þess má geta hér, að Sveinn læknir Pálsson kom að Hólum 2. september
1792 og segir í ferðabók sinni: „Þó var mér sýndur gamall legsteinn, sem
grafinn var úr jörðu. Eg sendi hann merktan nr. 52. Hann er úr kornóttum,
spatkenndum, hvítum kalksteini, sem sagt er, að finnist hér í fjöllum.“
Ferðabók Sveins Pálssonar (2. útg., Rvík 1983), bls. 131. Ekki er ljóst hvort
Sveinn sendi allan steininn eða brot úr honum til Kaupmannahafnar.
139