Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1966, Síða 19
múlaþing
17
upp, kvað kerlingu sína átt hafa og ól hann síðan upp. Yarð hann
kappi mikill, og gekk af honum saga: Þorsteins saga uxafóts. Er
sagan merkileg og sýnir, að betri er hlutur 'þess smáa með hjartað
á réttum staS, en þess stóra, sem ekki á hjarta, og hefur siSmenn-
ingunni orSiS þaS drjúgt til framdráttar um söguna. Ekki finnst
þess getiS, hverjir bjuggu í Krossavík hiS næsta Þorkeli. Bjarni á
Hofi átti þann son, er Skegg-Broddi nefndist, einn bezti maSur
fornrar sögu. Hans sonur hét Bjarni, og hefur hann sett bú í Krossa-
vík, en Þórir bróSir hans sat á Hofi. Bjarni lét húsa stórmannlega
í Krossavík, skála, er þá mun hafa veriS mest hús í landi, og tók
hann nafn af skálanum og nefndist Bjarni húslangur. Hann virSist
hafa veriS umsvifabóndi á ýmsa grein, og er helzt aS skilja, aS
goSorS hafi hann haft í VopnafirSi til jafns viS Þóri bróSur sinn,
°g hafa sennilega fariS meS goSorSiS sitt áriS hvor. Bjarni drukkn-
uSi á Skjálfandaflóa viS sjöunda mann í kringum 1067, og var hann
þá á þingferS. Eigi getur afkomenda hans, né kvonfangs, og má
þaS merkilegt heita, en líklega hefur sonur hans veriS Hallur faSir
Finns lögsögumanns á Hofi, d. 1145. ÞaS eitt er víst, aS Finnur er
kyn'borinn prestur á Hof.i og gat ekki orSiS lögsögumaSur án þess.
Um líkt leyti og Bjarni drukknaSi hefur Þórir bróSir hans dáiS.
Ekkja hans, Steinunn Þorgrímsdóttir frá Borgarhöfn, átti síSan
Gissur biskup ísleifsson, og bjuggu þau á Hofi, unz Gissur varS
biskup eftir föSur sinn, 1080—’82. Þau Þórir og Steinunn áttu tvö
börn, Brodda og GuSrúnu, og virSist Broddi vaxinn um þetta leyti,
1080, og farinn aS búa í Krossavík. Er Gissur tók viS biskupsdómi,
flutti Broddi í Hof og tók viS goSorSinu. Flutti hann meS sér skál-
ann m.ikla úr KrossaVík og endurreisti á Hofi, en þó til muna í
smærri gerS. Nú er ekki vitaS, hver tók viS búi í Krossavík, og
ekki getur barna Brodda Þórissonar, enda er hann ungur, þegar
hann kemur í Hof, en taldist allgamall 40 árum síðar, er hann flutti
* Hóla til Ketils biskups Þorsteinssonar, er átti Gró hálfsystur hans,
Taldist hann þá félítill, sem lítt er aS marka, því aS löndum leyfSu
tnenn sér ekki aS lóga nema vera minn,i menn. Ekki er þó víst, aS
hann hafi átt Krossavík, og er hitt líkara, aS þar hafi sonur Bjarna
húslangs tekiS viS forráSi, en um þaS eru engar heimildir. Heldur
eigi er vitaS, hver tók viS HofsgoSorSi eftir Brodda um 1120, en