Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1966, Side 65

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1966, Side 65
MÚLAÞING 63 maður var hjá foreldrum mínum, Hárekur Bjarnason að nafni. Hann klæddist nú og fór til dyra. Þá var gömul bygging heima með burstir fram á hlaðið og sund á milli. A bæjarhurðina hafði verið felldur gluggi, og fyrir henni að innan var járnklinka, er ekki var hægt að opna utan frá. Þegar Hárekur kemur fram í bæjardyrnar, sér hann, hvar glerið úr glugganum er í smábrotum út um allt gólf og heljarmikil'l broddstafur liggur þar á miðju gólfi. Hárekur opnar nú dyrnar og gengur út, en í sömu svipan sér hann, hvar kemur herjans ófreSkja skröltandi ofan úr sundinu og hlunkast niður á hlaðið. Háreki varð í fyrstu mjög bilt við, því að ekki var gott að sjá, hvað hér var á ferð, herti sig þó upp og aðgætti, að hér mundi maður vera, þótt í rauninni væri ekki annað að sjá en snjó- og svellstorkið hrúgald. Rís nú maður þessi upp á kné, heilsar á Hárek og spyr, hvaða bær þetta sé og hvort þessi bær sé ekki í Vopnafirði. Hárekur segir sem var, að þessi bær heiti Hnefilsdal- ur, — eða er hér kominn Sveinn Þorleifsson? Nú varð uppi fótur og fit, allir fóru að stumra yfir komumanni. Ekki gat Sveinn gengið, því að fætur hans voru svo klakaðir, og neðan í báðum fótum voru svellbólstrar líkt og hann væri á skaut- um, svo að honum var ómögulegt að standa uppréttur. Sveinn var nú borinn inn í eld'hús, hituð mjólk ofan í hann og hlúð að honum, eri fæturnir hafðir niðri í bala fullum af klakavatni. Illa gekk að halda Sveini í balanum, og ekki bætti um, þegar fór að sækja svefn á hann. Þegar tiltadkt þótti, fór faðir minn að rista utan af fótunum á Sveini sokkaplöggin. Þegar það hafði tekizt, var hann fluttur inn í rúm, þar sem hann féll í fast.an svefn. Síðar um daginn vaknar Sveinn. Var hann þá allhress, fékk sér að borða, en að því búnu hóf hann að segja ferðasögu sína. Hann hafði, eins og vænta mátti, farið á heiðina, hugðist með því stytta sér leið, en fékk á sig blindlhríð og var svo að veltast á heiðinni ramvilltur. Lenti ofan í vatn með fæturna og rennblotn- aði. Gekk einhvers staðar frá sér á kvöldin og brölti aftur af stað, þegar birta tók næsta morgun. Að síðustu, rétt þegar myrkur var að skella á, verður fyrir honum stór steinn, er svifað hafði frá. Þarna var bezta náttbólið, sem Sveinn hafði rekizt á, svo að hann ákvað að láta þar fyr.ir berast. Bæði var það nú, að hann var ekki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.