Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1966, Qupperneq 74
72 MÚLAÞING
hinum megin árinnar, gegnt StakkáhlíS. Hann er nú fluttur til
SeySisfjarSar.
Eftir aS hafa þegiS rausnarlegar veitingar, var ekiS úr hlaSi í
StakkahlíS um klukkan tíu á sunnudagsmorgun, undir leiSsögn
þeirra StakkhlíSinga og Trausta bónda á Sævarenda. AkveSiS hafSi
veriS aS fara Nesháls til Húsavíkur, en þangaS var kominn ruSn-
ingsvegur, fær jeppum. HaldiS var út meS firSi aS norSan, aS
Seljamýri, sem er eySibýli, eitt af mörgum í LoSmundarfirSi. Er
út fyrir Seljamýri kom, var beygt af götunum til fjalls. Þar liggur
reiSvegur. Heita þar Hryggjarbrekkur er ráSizt var til uppgöngu á
hálsinn. SniSgata var þar í bröttustu brekkunni og grjót mikiS.
Skildum viS jeppann eftir í botni einum neSan til í brekkunni og
gengum í þaS aS rySja grjóti úr götunni og frá henni. Gekk þaS
greiSlega, enda höfSum viS góSa hjálp, þar sem voru Magnús í
StakkáhlíS, Trausti á Sævarenda og Stefán sonur hans. Minnis-
stæSur mun okkur verSa ótti sá, sem okkur greip efst í Hryggjar-
brekku. YiS höfSum losaS í götujaSrinum stóran stein, sem eSli-
lega valt undan brekkunni, og gat enginn mannlegur máttur stöSv-
aS hann. En samstundis varS okkur ljóst, aS hann stefndi beint á
jeppann, er þá var aS vísu í hvarfi. ÞaS var naumast, aS viS þorS-
um aS gægjast niSur í botninn, þar sem jeppinn stóS, svo hræddir
vorum viS um, aS steinninn hefSi lent á hann. En hamingjan var
okkur hliSholl þá eins og reyndar oftar í þessu ferSalagi. Steinn-
inn hafSi stöSvazt rétt neSan viS jeppann og fariS einu skrefi aft-
an viS hann. Var þá þungu fargi af okkur létt, því aS hefSi steinn-
inn lent á bílnum, hefSi hann gjöreySilagzt.
ViS höfSum þaS af aS koma jeppanum upp úr Hryggjarbrekkum.
Var þaS örSugasti hjallinn á leiSinni yf.ir Nesháls. GreiSfært var
yfir hálsinn sjálfan og 'hægt undanhaldiS niSur í Húsavík. Þegar
þangaS var komiS á veginn, var ferSinni um vegleysur lokiS. Var
þaS um klukkan sex síSdegis.
ÁSur en LoSmundarfjörSur hvarf okkur sýnum af Neshálsi, var
áS og þeir LoSmfirS.ingar kvaddir og þeim þökkuS öll þeirra fyrir-
greiSsla í ferSinni. ÞaSan af Neshálsi viS rætur Skælings er fal-
legt í góSu veSri aS líta yfir sveitina, sem flestir hafa nú yfirgefiS.
ViS fætur okkar, niSri undir sjó eru eySibýlin Nes, Neshjáleiga og