Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1966, Qupperneq 86
82
MÚLAÞING
sleppi jörðum nema sérstakt tilefni gefist til, sökum þess að hve tak-
roörkuSu leyti verSur á þeirri heimild byggt sem fyrr greinir). ASr-
ar heimildir frá C til K geta um jörSina. Nú er þess aS minnast, aS
B getur ekki talizt tiltakanlega örugg heimild. TilurS bókarinnar
er óljós, og benda má á dæmi þess varSandi SkriSuklaustursjarSir,
aS henni skjótist hrapallega. Þannig fellir B niSur Austdal, sem
allar heimildir aSrar geta um, allt frá A til K. Hér af leiSir, aS
jörSin VaS verSur ekki hrakin úr hópi jarSa þeirra, er SkriSuklaust-
ur átti fyrir siSaskipti meS atkvæSi nefndrar heimildar einu saman.
Skal eignin hér haldin þeirra meSal.
Straumur er ekki talinn meS í I. Sú heimild er um fleira afbrigSi-
leg, og sleppir hún ýmsum jörSum, sem kunnugt er, aS klaustriS
átti frá því í pápisku. Er þar einkum um aS ræSa nokkrar þeirra
SkriSuklaustursjarSa, er síSar nefndust „stiftisjarSir“ eSa „Aust-
fjarSajarSir.“ Voru jarSir þær meS konungsbréfi frá 3. apríl 1674
teknar af klaustrinu og lagSar fátækum prestum í Skálholtsstifti.
Samkvæmt tilskipun þessari var hér um aS ræSa eftirtaldar jarSir:
Fagradal, Hvanná, EiríksstaSi, SkeggjastaSi, Kolmúla, Kross, Selja-
mýri, Austdal, Brimnes, Karlsskála, Krossanes og ÁnastaSi. (Al-
þingisbækur 7 311—313, Lovsamling I 352—354, M. Ket. III 171—
172, JarSatal 353, 443, smbr. HE IV 121). JarSatal Johnsens telur
ýmsar jarSir til „stiftisjarSa,“ sem hér eru ekki nefndar. Þar á
meSal eru EiríksstaSir, Skeggj astaSir og Straumur, ennfremur
Uppsalir og HestgerSi í Borgarhafnarhreppi, en þær jarSir voru
aldrei í eigu SkriSuklausturs (JarSatal 354—356, 4).
Þær jarSir, sem I sleppir, eru Straumur, Brimnes, Kross, Krossa-
nes, Karlsskáli, ÁrnastaSir, Kolmúli, „Vorum,“ Berunes og Hrjót-
ur, fyrir utan jarSirnar nr. 39—43, 45 og 48—49 í skránni, sem flest-
ar heimildanna sleppa. Allar eiga þessar jarSir sér vísan sess í heim-
ildum öSrum, frá B til K nema „Vorum,“ en Brimnes, Kross,
Kolmúli og Hrjótur eru sannanlega komnar í eigu klausursins í
pápisku. Er því full ástæSa til aS hafa aS engu þau frávik, sem I
gerir, og ganga út frá því, aS jarSir þessar séu allar í eigu klaust-
ursins fyrir siSaskipti. Nánar verSur vikiS aS „Vorum“ von bráSar.
Þess skal aS endingu getiS, aS Straumur virSist hafa veriS lagSur
SkriSupresti til framfæris, a. m. k. frá 1592, og kann sú meSferS