Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1966, Síða 87
múlaþing
83
þessarar jarðar, sem fram kemur í I, að standa í einhverju sam-
bandi viS þetta.
C fellir niSur Nes og Sellátur, en aSrar heimildir geta jarSanna
allar, frá A til K. C er aSeins varSveitt í afskrift og því fremur ó-
areiSanleg. Aftar er sett fram órökstudd tilgáta varSandi Sellátur
í þessari heimild.
HiS undarlega bæjarnafn heimildanna, „Vorum“ („V0um,“
„V0rrum“) veldur nokkrum vanda. Raunar er nafniS sjálft tiltölu-
lega auSlesiS. Hér er um aS ræSa bæjarheitiS „Varir“ í þgf. StaS-
festingu þeirrar tilgátu má finna, ef leitaS er til samnefndrar jarS-
ar í GarSahreppi (fyrrum Rosmhvalanesshreppi smbr. Bæjatal á
Islandi 1951 og JarSatal 86—88), en hún er einmitt skráS meS
sama hætti í jarSabækur 17. aldar (Vorum, V0rum).
AnnaS verSur uppi á teningnum, ef ráSa skal þá gátu, hvar jörS
þessa sé aS finna. Hef ég leitaS í jarSabókum Múlasýslna frá ýms-
um tímum, en hvergi fundiS bæ meS þessu nafni nema í greindum
upptalningum SkriSuklaustursjarSa, en þær geta ekki um hrepp eSa
héraS. Má vera, aS jörSin Varir far.i í eySi svo snemma, aS hennar
finnist hvergi getiS eftir 1639. VerSur spurningin um heimabyggS
hennar aS standa opin, unz maSur gefur sig fram, mér fróSari um
austfirzka staShætti. Vera má, aS jörSin sé alls ekki í AustfjörS-
um, þó aS þaS sé ólíklegt. Þrátt fyrir þetta v.irSist ekki ástæSa til
aS neita Vörum um seturétt meSal SkriSuklaustursjarSa í pápisku.
Engin hinna eldri heimilda hafnar henni nema C, sem er óáreiSan-
leg eins og fyrr segir og verSur ekki látin ráSa úrslitum.
„Westadt“ er annaS torskiliS bæjarnafn. „VéstaSur“ kemur fram
1 hugann, en því miSur er engan „VéstaS“ aS finna austan lands á
fyrri öldum aS því, er séS verSur. Tvær jarSir koma einkum til álita
í þessu sambandi, Vestdalur í SeySisfirSi og GestsstaSir í FáskrúSs-
ÞrSi. Hin fyrrnefnda var í konungs eigu á 17. og 18. öld og taldist
til PapeyjarumboSs (JarSatal 362, Bændatal 1753, Þjskjs. L 4).
JarSabók Jóhanns Klein kveSur „Weeds Dahl“ í SeySisfirSi kon-
ungsjörS (Þjskjs. D. send. 168 S 157), fram aS því metna til 9
hundraSa (smbr. og JarSabók 1698 Þjskjs. D. send. 171 S 158)
meS 2 kúgildum og 100 álna landskuld. Sama heimild getur um
GestsstaSi, sem þá eru hálfir í eigu SkriSuklausturs, 6 hundraSa jörS