Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1966, Side 104

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1966, Side 104
100 MÚLAÞING sem ætluð var einstaklingi til viðurværis á ári hverju, efalaust ekki hærra áætluð en brýnustu nauðsyn bar til. Þetta ákvæði var enn í gildi, er munklífi starfaði að Skriðu. Samkvæmt því mátti fram- fleyta 11 til 12 karlmönnum (konur hafa tæpast étið Skriðubræður út á gaddinn) af tekjum klaustursins. Nú vitum við þegar, að bræður að Skriðu urðu aldrei svo marg- ir. Hitt er ekki að efa, að þar hefur auk bræðra búið vinnufólk nokkurt, e. t. v. einnig leikbræður og ungbræður. Hefur þetta lið að sjálfsögðu haft framfæri af staðarfjánum. En með tilliti til bræðrafæðarinnar virðist nokkra bjartsýni til þess þurfa að ætla heimamenn að Skriðu nokkru sinni hafa náð tylft. A hitt er að líta, að ekki hefur forlagseyr.ir Jónsbókar verið ríflegar skammtaður en svo, að tiltölulega auðvelt hefur það verið fyrir færri menn en 11 eða 12 að uppéta þær tekjur Skriðuklausturs, sem hér hafa verið ræddar. í framhaldi af þessu mætti bera fram eftirfarandi spurningu: Benda líkur til þess, að jarðir Skriðuklausturs hafi verið svo gjöf- ular, að staðnum græddist fé í nokkrum mæli, lausafé, sem ekki uppázt í mötuneyti munklífisins og annara útgjalda vegna, en nauð- svn bar til að verja til nýrra jarðakaupa, að það mætti halda áfram að ávaxta sig? Þegar hefur verið vikið að þessari spurningu lítil- lega. Þrennt gerir það þó að verkum, að örðugt er að svara henni af nokkurri nákvæmni. I fyrsta lagi má ætla, að tekjur klaustursins af jörðum sínum hafi framan af verið mun meiri en hér er saman dregið, svo sem fyrr frá greinir. í annan stað vitum við ekki, hve mikið af kúgildaleigum klaustursins og landskuldum hefur gengið til framfæris heimamönnum, þar eð tala þeirra er ókunn. f þriðja lagi er ekki að efa, að klaustrið hefur haft ýmsar tekjulindir, sem að vísu varða ekki jarðeignir þess, en þó voru svo þýðingarmiklar efnahag staðarins, að framhjá þeim verður ekki gengið. Þessum tekjum er ógerlegt að henda reiður á. Ber þar fyrst og fremst að nefna gjafir og greiðslur í ýmsum myndum, svo sem áheit, próvent- ur, sálugjafir og legkaup. Fornbréf sýna, að menn hafa verið all- örlátir við klaustrið framan af, einkum á jarðir, en engin ástæða er til að ætla annað en að lausafé hafi borizt staðnum eftir áþekkum leiðum, enda getur þess ainnig í bréfum. Annar óþekktur tekjustofn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.