Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1966, Page 107
múlaþing 103
með sjö jarðabókum), 168, 171. Afskrift Þjsks af AM M. Steph. 27 4to (ó-
merkt).
L 4. A 94 I 1.
Lbs. 492 4to.
B. PRENTUÐ RIT:
Alþingisbœkur: Alþingisbækur Islands II og VII, Rvk. 1915 og 1944.
Ann.: Annálar 1400—1800, Annales Islandici posteriorum saeculorum Rvk.
1922—1927.
Bréjabók: Bréfabók Guðbrands biskups Þorlákssonar, Rvk. 1919—1942.
Bœjatal: Bæjatal á íslandi 1951, Rvk. 1951.
D. /.; Islenzkt fornbréfasafn, Diplomatarium Islandicum I—XV.
Economy and History: Björn Lárusson, Valuation and Distribution of landed
Property in Iceland, Economy and history Vol. IV, Lund, 1961.
H. E.: Finni Johannæi Historia ecclestiastica Islandiæ, Tomus IV, Havniæ
MDCCLXXVIII.
Isl. þjóðh.: Jónas Jónasson frá Hrafnagili, Islenzkir þjóðhættir, útgáfa Ein-
ars Olafs Sveinssonar, Rvk. 1961.
JarSatal: J. Johnsen, Jarðatal á Islandi, Kbh. 1847.
Jónsbók: Jónsbók, útgáfa Olafs Halldórssonar, Kbh. 1904.
Lovsamling: Lovsamling for Island I og VI, Kbh. 1853 og 1856.
M. Ketilsson: Kongelige Allernaadigste Forordninger og aabne Breve, som til
Island ere udgivne af De Hoist-priselige konger af den Oldenburgiske Stamme
H—III, útg. af Magnúsi Ketilssyni, Kbh. 1787—1788.
MM: Páll Eggert Olason, Menn og menntir siðaskiptaaldarinnar á Islandi
I—IV, Rvk. 1919—1926.
Prestatal: Sveinn Níelsson, Prestatal og prófasta á Islandi, 2. útg., Rvk. 1949.
Tím Bmj.: Janus Jónsson, Um klaustrin á íslandi, Tímarit Hins íslenzka
bókmenntafélags, Rvk. 1887.
EFTIRFARANDl VÍSU kvað Jóhannes á Skjögrastöðum hafa skrifað á frant-
talsskýrslu:
Gamla mín á gamlan rokk 15
gríðarlega útleikinn,
svo á ég minn skitna skrokk.
Skoðið hérna statusinn.
PALL OLAFSSON varð óvildarmaður Halls Einarssonar á Rangá vegna prests-
kosninganna frægu (1888?) í Tungunni. Hann orti sitthvað ófagurt um Hall.
Skömmu áður en Páll flutti frá Hallfreðarstöðum hitti Hallur hann, stakk
ttpp á sætt þeirra á milli og rétti fram hönd sína. Páll virtist hugsa sig urn
stundarkorn, hreyfði höndina, eins og hann vildi rétta Halli, en kippti henni
svo snöggt til sín og sagði hvasst: „Nei, það er bezt að það sé óbreytt."
(Ejtir Birni á Rangá, sem horjSi á, þá í œsku.)