Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1966, Side 133
MÚLAÞING
129
„Finnur dáinn,“ andvarpaði Laufey, er hún hafSi lesiS bréfiS.
Fregnin fékk mikiS á hana, en hún reyndi aS stilla sig.
„Já, þaS er stundum stutt á milli lífs og dauSa á sjónum," sagSi
Helgi.
„Þú verSur aS láta foreldra hans vita þetta,“ sagSi hún.
„Já, ég verS aS skreppa til þeirra í kvöld. Og svo verS ég aS fara
aS grennslast eftir einhverri mannhjálp í sumar,“ svaraSi Helgi.
„Já, þaS verSur líklega ekki annaS,“ sagSi Laufey utan viS sig.
Skömmu síSar fór Helgi út og drengirnir meS honum. Laufey
varS fegin aS fá aS vera ein meS sorg sína.
* #
Þegar þeir voru farnir út, fór hún inn í svefnherbergi, kastaSi
sér upp í rúm og grét beisklega. Þessi unga kona hafSi orSiS fyrir
djúpri sorg. Hún var særS hjartasári. Þegar gráturinn fór aS réna,
fór hún aS reyna aS hugsa skipulega og rekja minningarnar. Nú
voru þær einar eftir.
Þá minntist hún þess skyndilega, aS hana hafSi dreymt Finn þá
um nóttina. Henni þótti hann vera kominn hýr og glaSur og segja
aS hann hefSi komiS „ofar skýjum.“ Nú skildi hún drauminn. Hún
hafSi ekki hugsaS neitt um hann um morguninn.
Og minningarnar ruddust fram í huga hennar.
— Nú minntist hún þess, hve vel henni hafSi geSjast aS Finni
viS fyrstu kynni. Henni fannst, aS hún kannast viS hann, eins og
þau hefSu þekkzt áSur. Þessi ungi, hægláti en glaSværi maSur dró
hana aS sér eins og segull. Hún reyndi aS sporna á móti, en hún
gat ekki annaS en laSazt aS honum. Hann var 21 árs gamall, meS-
aimaSur á hæS, grannvaxinn og bjártur yfirlitum.
Sjálf var hún 28 ára og hafSi veriS í hjónabandi í 7 ár og átti
tvö börn. En eftir því sem hún kynntist Finni betur og kunnings-
skapur þeirra óx, rann smám saman upp fyrir henni sá hræSiIegi
sannleikur, aS í raun og veru hefSi hún aldrei elskaS Helga. Hún
hélt þaS aSeins, er hún giftist honum, og þó hafSi hjónaband þeirra
veriS aS vissu leyti farsælt. Þeim kom vel saman, og hann var
henni góSur og eftirlátur. Og hún dáSist aS dugnaSi hans og mann-