Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1966, Síða 145
MÚLAÞING
141
hefur ver.ið lögð í bátinn og allt er tilbúiS. Hver maSur er kominn
á sinn staS. Bassarnir eru komnir í báta sína og róa á staS. Nóta-
báturinn sígur hægt frá bryggjunni meS spilbátinn í eftirdragi.
ÞaS er róiS löngum, taktföstum áratogum og stýrt í kjölfar bassa-
bátanna yfir fjörSinn, því aS þaS er síldar von. Þegar yfir fjörSinn
er komiS, leggja bassarnir upp árar og taka upp síldarlóSiS og láta
þaS renna út í kjölfar bátsins, standa uppréttir í bátnum, lítiS eitt
hoknir í hnjáliSunum, halda lóSsnældunni í vinstri hendi, en hafa
hægri hönd á snúrunni. Bátunum er róiS nokkuS greitt, og nóta-
báturinn fylgir fast á eftir nær landi í hæfilegri fjarlægS, góSu
kallfæri. Allt í einu snýr annar báturinn viS, þaS er yfirbassinn,
hann lóSar til ba'ka nokkurn spöl, snýr viS aftur og breytir nú lítiS
eitt stefnu, snýr ennþá viS og veifar nú til nótabátsins, hann er
kominn í síld. NótabátsformaSur gefur skipun. Róa áfram greitt.
Bassabáturinn hringsnýst enn á sama blettinum, og undirbassinn
er líka kominn á staSinn. Bassarnir kallast á og bera sig saman.
NótabátsformaSurinn sveigir nú bátinn beint frá landi og skipar
aS leggja til. ÞaS er stungiS viS árum, báturinn stöSvaSur og beðiS
í ofvæni. Og svo kemur kalliS hátt og snjallt: „La go nót.“ Hinar
þungu árar skella í sjó á ný, og nú er róinn lífróður og lagzt á ár-
arnar meS öllum þeim krafti, sem hægt er aS kreista úr kögglum,
því aS nú veltur á miklu, að allt gangi fljótt og vel. Endakútnum
er kastað fyrir borð, og nótakastararnir grípa sinn teininn hvor
ásamt fangfylli af garninu og kasta samtaka nótinni. Þetta gengur
bægt, en taktfast og örugglega, enda báðir mennirnir þrekmenni
og vanir þessu. Jafnframt þessum aðgerðum í nótabátnum er sp.il-
bátnum róið að landi og gefin út dráttartaug nótarinnar, báturinn
festur viS land með dregginu og allt undirbúið til þess að spila
nótina að landi. Nótabátnum er róið í stóran sveig meðan kastað
ei, korkflárnar á nótinni fljóta á sjónum í kjölfar.i bátsins, hvergi
er lykkja á þeim, sem sýnir, að vel er róið út. Þegar lítið er eftir
nótinni, er sveigt að landi, síðasta spölinn er róiS greitt, því að nú
er það aðeins aðdráttartóið, sem út er gefið. Bátur.inn kennir grunns,
og dreggmaðurinn leggur upp snögglega og stekkur fram í, snarast
fyrir borð, og heppnin er með honum í þetta sinn, hann þarf ekki
að vaða sjóinn nema í klof með dreggið í fanginu. Þegar á þurrt er