Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1966, Side 152
148 MÚLAÞING
mundur Gunnlaugsson og ÞuríSur Jónsdóttir einnig með 6 manns
í heimili.
DísastaSa er fyrst getiS í kaupmálabréfi frá Myrká 1451. Gengur
jörSin þá kaupum og sölum og virSist vera bændaeign. Þarna hafa
því margar kynslóSir eitt ævidögum sínum.
En svo gerist þaS á nítjándu öld, aS jörSinni er skipt og býlin
verSa þrjú. BýliS DísastaSahóll rís rétt viS, svo aS túnin liggja
saman. H.itt býliS, DísastaSasel, er byggt úr landi DísastaSa norSan
viS fjalliS.
Nú eru þessi nöfn ekki bæjanöfn lengur. DísastaSir eru í eySi.
DísastaSahóll heitir nú aSeins Hóll, þótt bærinn bafi veriS fluttur
niSur af hólnum. DísastaSasel er komiS í eySi, en nýbýli aS nafni
SkarS reist í landareigninni.
Dr. Stefán Einarsson hefur í BreiSdælu sett fram nokkrar hug-
leiSingar um þetta bæjarnafn. Telur hann þaS vera kennt viS ein-
hverja Dís, sem sennilegt má telja. En Dísarnafn er sjaldgæft í
fornum ritum. Kemst hann helzt aS þeirri niSurstöSu, aS nafniS
sé kennt viS Dís drottningu, sem sagt er frá í Ans sögu bogsveigis.
Bendir hann á, aS ÁnastaS.ir eru líka í BreiSdal og gæti veriS sam-
band milli þessara nafngifta. Ekki er mér kunnugt um aSra senni-
legri tilgátu um þetta nafn. En tilgáta er þaS auSvitaS, en engin
sönnun.
Mér þykir tjón aS því, aS þetta fagra bæjarnafn falli alveg niSur
á Austurlandi. ÞaS er ekki aSeins af því, aS þaSan á ég margar hug-
ljúfar minningar frá æsku minni, heldur hinu, aS mér þykir nafn-
iS fagurt og sérkennilegt. Nú munu Hóll og DísastaSir ekki vera í
eign sama manns, en fari svo, aS þaS yrSi, ætti aS taka aftur upp
gamla nafniS. Eg beini því til BreiSdælinga, hvernig helzt verSi
bjargaS viS þessu fagra og sérkennilega bæjarnafni.