Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1966, Síða 184

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1966, Síða 184
180 MÚLAÞING ið, fyrr en öll kurl eru komin til grafar. Bókin hefði ef til vill ekki orðið læsilegri en hún er, hefði þannig verið að unnið, en þjóðlegur fróðleikur er nú ekki skemmtilestur eingöngu, heldur annað og meira. En hvað sem um þetta má segja tel ég feng að þessari bók. Því verður ekki neitað að hún er heimild um mikinn viðburð og þar að auki nokkur þjóðlífsmynd. S. Ó. P. Svava Jakobsdóttir: 12 KON- UR. Almenna bókajélagiS 1965. Alltaf hef ég tilhneigingu til að standa með þeim rithöfundum, sem hafa kjark til að gefa út bók, án þess að drífa upp á mann pappírsbunka á við meðal töðufang. 12 konur eftir frú Svövu Jakobs- dóttur er ekki stór bók, aðeins 88 blaðsíður, en hefur þó að geyma 12 þætti, stutta. Eins og nafnið bendir til, fjallar bókin fyrst og fremst um konur, kon- ur á öllum aldri, telpur, ungar stúlk- ur. fullorðnar konur. Þetta eru engar sparikonur, heldur venjulegar konur glímandi við vanda- mál hversdagsins, hver á sinn hátt í gleði og sút. Ljósi er brugðið yfir þröngt, af- markað svið. Það, sem utan þess liggur, skiptir ekki máli. Að lesa þessa bók er eins og að skoða myndir teknar í sterkri birtu, sem kemur frá einni hlið og veldur skörpum birtuskilum. Þættirnir eru sem sé ákaflega mynd- rænir. Höfundur er ekki beinlínis að segja sögu, heldur að reyna að höndla augnablikið, henda myndina á lofti, festa hana á pappírinn með fáum dráttum. Þetta er vandasöm aðferð, enda tekst höfundi ekki nema stund- um að tjá sína innri sýn til fulls. Þættirnir eru ritaðir í ljósi mjög persónulegrar skynjunar, svo mjög, að oft verður höfundi ofraun að koma sinni skynjun á framfæri við lesand- ann, nema að nokkru leyti. Hins vegar eru beztu myndirnar svo vel teknar, að þær halda áfram að svífa manni fyrir hugskotssjón- um löngu eftir að lestri er lokið. Beztu þættirnir eru að mínu viti: Faðir minn í kví kví. Það var barn í dalnum og Merkið. I fyrst talda þættinum er á eftir- minnilegan hátt gripið á aumu kýli, svo að menn hljóta að hrökkva við, nema þeir séu bæði blindir og heyrn- arlausir á mannleg örlög. I Ijósi þeirrar skoðunar, að hók skuli dæmast eftir því bezta, er hún flytur, vil ég halda því fram, að þetta litla kver eigi fullt erindi til manna. S. Ó. P. ÚR SYRPU HALLDÓRS PÉTURSOONAR. Ægisútgáfan, Reykjavík, 1965. Þetta er önnur bók Halldórs Pét- urssonar, en fyrir nokkrum árum rit- aði hann hók um ættarfylgju sína og um leið einhverja stórbrotnustu og tilþrifamestu persónu í sveit ís- lenzkra drauga, Eyjasels-Móra, hinn efnafræðilega tilbúna skelfingavald og manndrápara. Hér kveður að vísu við annan tón. Þó er efni þessarar bókar eins og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.