Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1966, Page 185

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1966, Page 185
MULAÞING 181 liinnar fyrri sótt á slóðir liðinnar tíðar, en hún er öll í mannheimum. Ur syrpunni eru teknir 9 kaflar. I þeim fyrsta er fjallað um tilhalds- manninn og umferðatrúðinn Halldór Hómer, er fyrr hefur verið skrifað um og þó fleira talað, jafnvel enn í dag, þótt nú sé alllangt liðið, síðan hann „gafst upp á rólunum". Annars hefur það fallið úr að geta ártala í lífi Hall- dórs, en Ásmundur Helgason frá Bjargi telur hann fæddan kringum 1840, og ætli hann hafi ekki lifað fram um eða yfir aldamót. I þættinum er að vísu lögð aðaláherzla á að skýra og túlka persónugerð förumannsins, en vel hefði farið á að segja nánar frá lífsferli lians í tímaröð, einkum að geta þess, hvernig og með hverjum hætti dauða hans bar að höndum. Halldóri ferst annars vel við nafna sinn, telur hann hafa borið skrípis- gervi sitt af hagkvæmum ástæðum sér til brautargengis í lífinu, af ráðnum hug, en engum fálkahætti, svo sem almenningur og a. m. k. sumir, sem um hann hafa skrifað, hafa hingað til talið. Þetta kann rétt að vera, en svo vel hefur hann þá gróið í gervi sitt, að enginn véit nú gerla, hvort undir bjo annar persónuleiki, énda leitaði samtíð hans ekki eftir því. Skopskyn Islendinga er of sneytt miskunn til þess að vera að fáta í slíku. Þó nefnir höf. sitthvað, sem bendir til þess, svo sem það, hversu hann sneiddi hjá gapahætti í garð trúar í „prests- verkum" sínum. Æri-Tobbi var skáld á pörtum, en Halldóri Hómer tókst meistaralega að fara fyrir ofan og neðan venjulegt form vísnagerðar án þess að ganga fram hjá því, og eru þó kveðlingar hans myndríkir og hugmyndatengsl óvænt, t. d. í þessum vísupörtum: Eins og skarfur varstu hraður við kvenfólkið alltaf glaður og vildir þeim gjarnan sofa hjá. Ekki veit ég, hvort er staður þessi gamli listamaður. Eða þessi lýsing á lífsóvininum, Gilsárvalla-Gvendi: Guðmundur í geðið þraut, líkt var hann og gamalt naut. Skyrpti fast og skeggið strauk, þar rauður loginn brann. Hnykillinn í húfunni hjólaliðugt rann, o. s. frv. Ymislegt hef ég heyrt öðruvísi í vísum Hómers en hér er skráð, en héðan af skiptir víst öllu máli, að anda þeirra sé haldið, því að ekkert mun hér eftir sannara reynast í þessu efni. Þáttur þessi virðist mér góð samantekt um þennan minnisstæða trúð, nema hvað ég sakna nánari lífs- sögu, eins og áður er að vikið, og vel er rituð og réttilega inngangsgrein um stöðu förumannsins í þjóðfélagi fyrri tíma. Næsti kafli heitir Sérstök tegund skáldskapar (undanfari atómljóða). Er þar fjallað um kveðskap, aðallega í líkingu við yrkingar Halldórs Hóm- ers, kveðskap í vísnaformi, en án bragarreglna, nema hvað „stuðlar, höfuðstafir og rím koma öðru hvoru, eins og nokkurs konar lausaleiks- börn,“ eins og höf. kemst að orði. Höf. lýsir nokkuð þessum kveðskap. en skýrgreinir þó ekki, hvað það er, sem gerir hann sérstæðan og kátlegan. Hins vegar nefnir hann þetta undan-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.