Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1966, Síða 187
MÚLAÞING
183
bókarkaflinn um NjarSvíkinga sé
meS hreinum ágætum og þar sé eins
nálægt því komizt sem hægt er aS
vænta aS bregSa meS orSum einum
skýru ljósi yfir mannabyggS, bar-
áttu til lands og sjávar fyrir dagleg-
um þörfum þreytta af æSruleysi og
karlmennsku og án þess „aS láta
basliS smækka sig“, því aS ekki
gleymist aS geta Jóns fróSa, hins
hægláta fræSaþular meS æxliS í and-
litinu. Merkilegt er, aS skinnbók
skyldi hafa veriS til í NjarSvík fyrir
áttatíu árum, og hefSi höf. átt aS
segja meir frá henni.
Þá er hressileg frásögn höfS eftir
Birni Jónssyni frá Snotrunesi um
karlmennskuúrræSi til bjargar frá
skepnufelli, þegar IngiborgarstrandiS
kom „eins og sólargeisli mitt í hin-
um mikla bjargarskorti" á útmánuS-
unum veturinn 1888.
í bókarlok eru tvær stuttar frá-
sagnir frá NorSurlöndum og ferSa-
saga meS Drottningunni milli Kaup-
mannahafnar og Reykjavíkur. Þetta
eru léttar og liprar frásagnir, ferSa-
sagan bezt, í góSum sprettilræSustíl.
ÞaS þarf ekki aS taka fram um bók
í jólaflóSi, aS prófarkalestri er mjög
ábótavant.
Þeir þættir syrpunnar, sem hér birt-
ast, eru góS lesning og skemmtileg,
og væri rétt aS þreifa aftur í hana.
Á. H.
SÖGUFÉLAG AUSTURLANDS er opiS öllum Múlsýslungum, hvort heldur
þeir viljo toka þótt í störfum þess með skrifum i Múlaþing, veita róðlegg-
ingar um val viðfangsefna eða styrkja það fjúrhagslago með 200 króno
órgjaldi.
ÆSKILEGT væri að fó einhverjo þótttöku i hverju byggðarlagi.
SÖKUM STAÐHÁTTA verður ekki hægt að halda fundi þétt, ekki meira
en einu sinni á ári, en hins vegar er auðvelt að hafa samband við félags-
stjórnina, munnlega eða skriflega.
I STJÓRN eru nú ritnefndarmenn tilgreindir ó titilblaði og varamenn: Helgi
Gislason, Helgafelli, Fellum, og Skjöldur Eiriksson, Skjöldólfsstöðum, Jök-
uldal.