Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1981, Síða 73

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1981, Síða 73
MÚLAÞING 71 bróður sinn greiddi hún af arði þeim, sem hún hafði af prjónamennsk- unni. A meðan hún var í Danmörku kynntist hún sænskum prestshjónum, Strandal að nafni. Arnbjörg fór aftur til útlanda og þá fór hún til Svíþjóðar. I nefndu bréfi sínu getur Stefán sonur hennar þess, að hún hafi farið þangað til þess að heimsækja prestshjónin, sem hafi verið prýðilegar manneskjur. Líklega hafa hjón þessi boðið henni að koma til sín. Eg efast ekki um, að Arnbjörg hafi notað dvölina í Svíþjóð svo vel sem kostur var til þess að kynnast fræðslumálum Svía og menningu, svo og atvinnuháttum þar. Ekki er mér kunnugt um hve lengi hún dvaldi í Svíþjóð, en sonur hennar nefnir það í bréfinu, að hún hafi lært að tala sænsku á meðan hún var þar. Arnbjörg fór að heiman til útlanda 1876 eða 1877, 24 eða 25 ára að aldri og kom til baka 1878 skv. prestþjónustubók (skrár yfir burtvikna og innkomna.) III. Þau kynni sem Arnbjörg hafði af frændþjóðum okkar í Danmörku og Svíþjóð höfðu sterk áhrif á hana. Vafalaust var það vegna áhrifa þessara, að hún tók að fást við leikritagerð. Hún samdi tvö leikrit, sem sett voru á svið í Hreppshúsinu (Patersonshúsinu) á Eyrunum. Annað leikritið heitir Hildibrandur og er handrit þess til hér á Landsbókasafn- inu. Það er „fantasía“ um álfa og er 33 vélritaðar blaðsíður. Hitt leikritið var mér sagt, að héti Dvergur, en ekki veit ég hvort það hefur varðveist. Eg minnist þess að hafa heyrt talað um, að Sigurður bróðir hennar hafi verið með í verki við sviðsetningu leikrita þessara. I bréfi frá Sigríði, dóttur Arnbjargar, til mín segist hún muna eftir stuttu leikriti eftir móður sína um komu nýja ársins. Það var fært á svið. Arnbjörg lék sjálf gamla árið, en Þorbjörg Björnsdóttir frænka hennar, ung og falleg stúlka, lék nýja árið. I hinni fámennu fæðingarsveit sinni beitti hún sér fyrir stofnun félags, sem hafði það markmið að efla fræðslu og menningu unga fólksins þar. Félag þetta hlaut nafnið Framfararfélag Loðmundarfjarð- ar. Trúverðug frásögn Halldórs Pálssonar hreppsnefndaroddvita og bónda í Nesi í Loðmundarfirði um hlut Arnbjargar í stofnun félags þessa er í ræðu, sem hann flutti 1930 á fimmtugsafmæli félagsins. Sonur Arnbjargar sendi mér staðfest eftirrit af ræðu þessari, sem raunar er ritað af Halldóri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.