Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1981, Side 131

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1981, Side 131
MÚLAÞING 129 bjó síðar að Hesteyri í Mjóafirði. Anna giftist Einari syni HaUdórs Pálssonar árið 1836. Bjuggu þau fyrst 12 ár í Koti en síðar í Firði og ólust synir Onnu upp með þeim. Anna og Einar eignuðust 4 dætur og var áðurnefnd Ingibjörg hin þriðja í röðinni af þeim, fædd 30. mars 1843. Hinar hétu: Þórunn er varð húsfreyja á Hofi í Mjóafirði, Hólm- fríður, sem dó um tvítugt og Guðlaug er síðar varð húsfreyja í Koti. Einar Halldórsson í Firði dó árið 1857 liðlega fertugur að aldri. Tók Olafur Guðmundsson við búsforráðum þar.en Ingibjörg fékk Kot í sinn erfðahlut, giftist 18 ára árið 1861 manni sem Jón hét Jónsson og reistu þau bú í Koti. Hann dó 1863 og einnig drengur, sem þau Ingibjörg áttu. Hún bjó áfram í Koti og giftist Eiríki Pálssyni af Isfeldsætt árið 1864. Eignuðust þau níu börn á 15 árum frá 1865—1880. Eiríkur Pálsson drukknaði rétt fyrir jólin 1881 og bjó Ingibjörg áfram í Koti. Þorsteinn Jónsson fer sem ráðsmaður í Kot vorið 1883. Þau giftast 7. júlí 1884 og búa í Koti til vors 1886 að þau flytja til Vesturheims. Síðasta árið eru þau í tvíbýli við Jón nokkurn Daníelsson og eiga þá 17 manns heima í Koti. Arin 1870-1885 eru þar aldrei færri en 9 manns og 12-16 í Firði og sum ár eru nærri 30 manns samtals á báðum bæjunum. í kirkjubókum Mjóafjarðarkirkju stendur að 5 af börnum Ingibjargar og Eiríks hafi flust með þeim Þorsteini til Ameríku. Einn son höfðu þau eignast meðan þau bjuggu í Koti. Hét hann Olafur Steingrímur og fluttist að sjálfsögðu einnig með þeim vestur. Verður hann fjórða persóna þessa þáttar. Því má skjóta hér inn í að vorið 1886 flytur einnig frá Fjarðarkoti faðir bóndans, Jón Þórarinsson, gamalmenni norður í Þingeyjarsýslu og er þá meira en hálfníræður að aldri. Sýnilegt er að hann hefur viljað eyða síðustu árunum í návist sonar síns en ekki fundist taka því að flytja vestur um haf til þess að bera beinin þar. Hér er sem sagt kominn Jón fyrrum bóndi í Holtakoti og Hriflu í Þóroddsstaðasókn. I kirkjubók- um þeirrar sóknar er bærinn ætíð nefndur Hrufla um miðja 19. öld. En nú er rétt að halda áfram þar sem horfið var frá þeim Ingibjörgu og Þorsteini. Þau settust fyrst að í Akrabyggð í Norður-Dakota en námu síðan land að Hólmi í Nýja-íslandi árið 1889 og þar ólst Ólafur Steingrímur síðan upp en lærði svo trésmíði í Winnipeg og stundaði einnig nám í fiðluleik og píanóleik. Vann við smíðar í 20 ár en kenndi einnig söngfræði og hljóðfæraleik yfir 40 ár og bjó fjölda nemenda undir próf við Royal Conservatory of Music í Toronto. Stjórnaði einnig danshljómsveitum víða í Nýja-íslandi. Hann var tvíkvæntur og átti tvo sonu með fyrri sonu sinni. Foreldrar hans náðu háum aldri. Ingibjörg andaðist árið 1925 og var þá liðlega 82 ára að aldri. Þorsteinn nefndi sig Múlaþing 9
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.