Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1981, Síða 204

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1981, Síða 204
202 MULAÞING í nánd við strandstaðinn lágu tvær færeyskar fiskiskútur. Fékk eg lánaðar hjá þeim dælur til þess að dæla úr skipinu. Fyrir götin á bógnum negldi eg borð og segldúk, þar hafði sjórinn streymt út og inn og var flóð og fjara í skipinu. Svo bjó eg út tunnur, þannig að bönd gengu úr þeim upp í blakkir á skipsránum og var hægt að hleypa tunnunum niður og draga þær upp. Lét eg nú hefjast austurinn með dælunum og tunnunum þegar með fjörunni um kvöldið. Var nú ausið alla nóttina og með öðru flóði upp úr hádegi daginn eftir. Varð svo góður árangur af austrinum að ekki kom meiri sjór í skipið en það, að það flaut af skerinu sem það hafði strandað á. Hittist þá svo á, að rétt í þeirn svifum kom franska herskipið brunandi utan fjörðinn. Varð mér bilt og bjóst við því hálft í hvoru, að nú mundu Frakkar taka af mér skipið er þeir sáu það komið á flot. Þó varð það ekki, enda hafði foringi herskipsins áður mælt svo fyrir að sýslumaður skyldi selja skipið og létu þeir það nú alveg afskiptalaust. Tilætlunin var að flytja skipið yfir á svonefnda Kjafteyri sem er hinumegin við fjörðinn nokkuð innar frá því sem skipið strandaði. Þar var sandvík, góður lendingarstaður og hlé. Skipti eg nú mönnunum en lét suma fara í fjóra báta til þess að róa skipinu yfir fjörðinn, en hinir voru áfram í skipinu til þess að dæla og ausa með tunnunum. Blíðalogn var þegar lagt var á stað, en þegar innar kom á fjörðinn kom vindgráð út fjörðinn og þar eð líka var útfall tók skipið strax að reka út eftir firðinum og gátu bátarnir fjórir ekki haldið því í horfinu. Róðrarmönnunum fór nú ekki að lítast á blikuna. Kváðu þeir ekki annað fært en að róa skipinu upp í klettana þar rétt hjá. Eg bannaði það harðlega. Þá hættu þeir sem í bátunum voru að róa og þeir sem í skipinu voru hættu að dæla og ausa. Gerðust þeir nú allir staðráðnir í því að skilja við skipið og reru þá allir bátarnir frá skipinu áleiðis tii lands. Þegar síðasti báturinn lagði frá skipinu spurðu róðrarmennirnir hvort eg vildi ekki koma í bátinn til þeirra og fylgjast með þeim í land. En eg svaraði að mér dytti það ekki í hug og heldur sykki eg með skipinu en að yfirgefa það. Fór eg þá með hendina ofan í vasann og hringlaði í gullpeningunum og sagði að þar heyrðu þeir hringla í kaupgjaldinu, en ekkert af því fengju þeir, því að gullið sykki með mér og skipinu. Engar fortölur tjáðu. Mennirnir fóru allir í land og skildu mig einan eftir á skipinu. Þegar á land kom sá eg að þeir hópuðust saman og var auðsætt að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.