Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Blaðsíða 34

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Blaðsíða 34
Múlaþing ið að taka til nesti á öllum heimilum. Lagt var af stað kl. 4 aðfaranótt sunnudags. Það er 100 km leið frá Möðrudal inn að Bráar- jökli, og seinfarin. I þessari ferð voru auk mín og bílstjóranna Vilhjálmur Jónsson, Gunnlaugur Jónsson, Armann Guðlaugs- son, allir frá Möðrudal, og Jón Jlaraldsson, sem staddur var í Möðrudal, en var heimil- isfastur í Reykjavík. Þá var ekki ekin sama leið og nú er farin, heldur slóð sem lá nokk- uð neðan við bæ í Möðrudal. Það var farið yfir Bæjarána, inn að Húshólsvatni og það- an með ýmsum krókum inn að Hvanná. Síðan kemur þessi slóð inn á veginn sem nú er notaður. Þessi slóð varð til þegar bílar frá Akureyri og Austfjörðum óku vikri úr Am- ardal. Þessir flutningar voru miklir á árun- um 1946-1950. Var nú farið inn yfir Grjótin í Arnardal, sem eru 30 km, inn austan Dyngjuháls, yfir Þríhymingsá og Álftadalsá. Þar skiptast leiðir, - frá gömlu slóðinni er nú kominn hringvegur, vestur sunnan syðra Arnardals- fjalls, ámar Kreppa og Jökulsá á Fjöllum brúaðar og opin leið í Herðubreiðarlindar, allt norður að þjóðveg vestan Jökulsár. Við fórum gömlu slóðina vestan við Álftadal og austan Fagradals, síðan eftir söndum þar til komið var að leiðarenda inn- an við hið merkta lendingarsvæði. Þar inn- frá sukku jeppamir víða í sandbleytu. Fljótt komumst við að því að eina leiðin til að ná bílunum upp, var að troða sandinn í kring- um hjólin, - þá lyftust bílamir upp. Við vorum lítt kunnugir þama innfrá, en höfðum fengið góða leiðsögn frá Jóni Stef- ánssyni, bónda í Möðrudal, sem var kunn- ugur á þessum slóðum eftir rnargar ferðir á hestum með mönnum eins og Helga Valtýs- syni, Eðvarð Sigurgeirssyni og fleirum sem á árum áður höfðu fylgst með lifnaðarhátt- um hreindýra í Kringilsárrana.Við leituðum inn að Kverká og með jökulröndinni austur að Kringilsá, einnig mjög vel í nálægð lend- ingarstaðarins, en hann er vestan Sauðár. Fórum við allt austur til Sauðafells, sem er á vesturbakka Jökulsár á Brú, nokkuð norð- ar en Kringilsá rennur í hana. Á þessu svæði urðum við einskis varir. Þama rákumst við þó á eitt tjald og hitt- um íbúann, en það var þýskur prófessor, fröken Tothman. Hún var þarna við ein- hverjar jöklarannsóknir og hafði verið það líka nokkrum ámm áður, þannig að við vor- um lítillega kunnugir henni. Nú höfðum við lokið þeirri leit sem við höfðum verið beðnir um, svo við héldum heimleiðis og heim var komið eftir rösklega sólarhrings fjarveru. Ekki höfðum við verið lengi heima er okkur bárust tilmæli frá Flugumferðar- stjórninni í Reykjavík að hefja nýja leit á sjálfum Vatnajökli og í Kverkfjöllum. Skil- yrt var að við fæmm ekki færri en þrír-fjór- ir af öryggisástæðum. Við ákváðum að fara fjórir og reiknuðum með að vera tvo sólar- hringa í þessari för. Lögðum við af stað frá Möðrudal kl. 4 aðfaramótt mánudags. I för með mér voru nú Stefán Helgason, Ármann Guðlaugsson og Jón Haraldsson. Vorum við enn á Willysjeppanum frá Hofi í Vopna- firði, en Þórhallur Jónsson fylgdi okkur á jeppa sínum inn undir jökul, þar sem við nú höfðum meiri farangur meðferðis, en komst fyrir með góðu móti í einum jeppa ásamt okkur sjálfum. Við fórum sömu leið og í fyrri ferðinni. Þórhallur skildi við okkur innan við lend- ingarstaðinn og tróðum við þá öllum búnað- inurn sem hann hafði verið með í bílinn hjá okkur. Hann fór í tjaldið að sækja Fröken Tothman, sem hafði þá lokið athugunum sínum. Við héldum nú nokkuð lengra á jeppan- um, en skildum við hann talsvert norðan við jökulinn. Síðan fengum við okkur matar- 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.