Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Síða 46

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Síða 46
Múlaþing Einfölduð lýsing á landmótun (jökulrofi) í tengslum við ísskildi Til vinstri eru aðstæður er ríkja á heimskautasvæðum og á meginlöndum en til hægri er horft til hafrænna aðstæðra og lægri breiddargráða. Hafrænt ástand eða á miðlungs breiddargráðum Alpínskt landslag Byggt á R:J: Corley et al. 1984 Geomorphology. Methuen London, Fig. 19.8, p. 514 Smjörfjallgarður hefur þessa afstöðu til meginjökuls. 2. mynd. Einfölduð mynd af mismunandi rofeinkennum í tengslum við jökulskildi. lendis jarðar verið hulið ísi og á þeim tíma er álitið að sjávarborð hafi staðið 100-150 m lægra en nú vegna bindingar vatns í jökl- um. I upphafi nútíma er talið að jökla hafi leyst hratt og ísþekjan minnkaði í 10% (af þurrlendi). Sú skoðun hefur lengi ríkt hér- lendis, að á síðasta jökulskeiði hafi jökul- kúfur legið yfir landinu og teygt sig út á landgrunnið en hugsanlega hafi nokkur jök- ulsker staðið uppúr ísþekjunni, einkum kollar hárra fjalla norðanlands. Nýlegar rannsóknir á ískjama úr Græn- landsjökli gefa vísbendingu um að hita- sveiflur á síðasta jökulskeiði hafi verið mun örari og veðurfar óstöðugra en áður var tal- ið (Ámý E. Sveinbjömsdóttir og Sigfús J. Johnsen 1994). Úr ískjamanum er lesið að síðasta jökulskeið hafi gengið í garð fyrir tæplega 115 þúsund árum, frost hafi orðið hvað harðast fyrir um 70 þúsund ámm og því hafi lokið fyrir um 10 þúsund ámm. Fyrir tæplega 18 þúsund árum hafi byrjað að gæta hlýnunar en fyrir 14-15 þúsund ár- um hafi hlýnað skyndilega (með tilheyrandi leysingu jökla) en snöggur og mikill aftur- kippur komið í hlýnunina fyrir um 12 þúsund árum. Eftir þennan afturkipp hlýn- aði hratt að nýju og loftslag var komið sem næst í núverandi horf fyrir urn 10 þúsund árum. Loftslagssagan sem byggir á hitaferli Grænlandskjamans leiðir hugann að því hvort ísskjöldurinn yfir íslandi gæti ekki hafa verið með öðram hætti og minni að vöxtum en löngum hefur verið álitið. Nú er um öld liðin síðan Þorvaldur Thoroddsen (1913) lýsti þeirri skoðun sinni 44
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.