Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Síða 58

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Síða 58
Múlaþing 77. mynd. Laugarhólar íBöðvarsdal, 3. september 1996. Ljósm. Agúst Guðmundsson. þá verið með ískjama og stíflað uppi Dalsá um tíma, eða þar til hún reif niður skarð við frambrún þeirra. Nokkru utar í Böðvarsdal em Laugar- hólar með grjótfláka og stórgerðar fellingar á yfirborði er minna mjög á útlitseinkenni urðarjökla (11. mynd). Efnið í hólunum er víða mjög vel vatnsþétt eins og sjá má þar sem tjamir og pollar standa uppi að baki þunnra mélukenndra hafta. Urðarbingir Laugarhóla hafa ekki verið skráðir á útgef- in jarðfræðikort. Utan við Laugarhóla eru aðrir urðarbingir. Samkvæmt jarðfræði- korti Kristjáns Sæmundssonar af Norðaust- urlandi, em þeir myndaðir við skrið skálar- jökla og urðarjökla ofan úr suðurhlíðum dalsins. Efnisgerð þeirra og form svipar mjög til urðarbingjanna undir Krossavíkur- fjöllum svo uppruni þeirra hlýtur að vera samstofna. Nokkru utar, við veginn upp á Hellis- heiði eru urðarbingir með skriðformum undir fjallinu Ups. Ur Upsinni er mikið grjóthran og má fylgja urðartaumum frá gil- skorum og niður í urðarbinginn. Urðar- bingurinn hefur öll einkenni þess að hafa verið lengi í myndun og að hafa verið að mjakast fram jafnóðum og grjóthrunið sem bætist á hann jafnt og þétt, fergir efri- eða afturhluta bingsins og þrýstir honum fram. Má í sumum tilfellum rekja grjóthryggi upp að skorum í rofsárinu. Þetta er alþekkt fyr- irbæri við hægfara myndun urðarbingja (Wahrhaftig og Cox 1959 og Giardino o.fl. 1987). Fagridalur og Kattárdalur í Fagradal utan við fjallið Búr eru mikl- ir urðarbingir í austurhlíðinni (12. mynd). Þeir eru ekki þykkir eins og kemur fram þar sem berggrunnurinn grisjar sumsstaðar í gegn. Til suðurs taka við samfelldir melar undir mjúkdregnum hlíðum. Ekki er að sjá annað en að efnisgerðin í melunum og út- litseinkenni urðarbingjanna séu hin sömu eftir endilöngum austurhlíðum Fagradals og að efnið sé frostveðrað og tilflutt með skálar- eða urðarjöklum. Kattárdalur er dal- verpi yst á skaganum að baki Kollumúla. Þar eru þykkar lausveðraðar urðarkápur í hlíðum og eru merki um skrið í þeim í dal- botninum og við dalsmynnið að norðaustan. 72. mynd. Fagridalur, 3. september 1996. Ljósm. Agúst Guðmundsson. 56
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.